Smá próflestraleiði, svo ég tók "stutta" bílskúrspásu...
Posted: 08.maí 2012, 23:22
Sælir drengir og stúlkur, mig langaði bara að deila með ykkur afrakstrinum af þessari pásu.
En þannig er mál með vexti að þegar ég þarf auka olíu er ég með 60l tunnu í prófíltenginu að framan og ekkert að því, en það er ómögulegt að hella úr henni og einstefnuloki og slanga voru ekki að virka vel heldur vegna þess að það er erfitt að koma henni uppfyrir áfyllingarlokið einhverstaðar þar sem ekkert er.
þannig að ég fór að grúska í fittingsinu hjá pabba pípara og bjó til þetta...
og það svínvirkar, ég nota loftdæluna til að dæla upp olíuni, slangan er að vísu ekki olíuþolin sé hvernig það fer.
ég er ekki með neinar þéttingar milli tunnunar og kranans annarsvegar og tunnunar og stóra koparstykkisins hinsvegar. enda er 8 bör inn á kútnum svo nóg er að lofti ég er með tvo loka á leið loftsins til að geta verið nákvæmari á flæðinu því ég veit ekkert hvernig tunnan tæki því ef skotið yrði á hana nokkrum börum.
20mm álpex fer niðrá botn, valdi það afþví að það er hægt að beygja það og koma því þarmeð í kassan á afturhlera og losna við lyktina innan úr bíl og jafnframt auðvelt að rétta það aftur og skrúfa í.
endilega komið með hugleiðingar og hugmyndir um betrumbætur:)
En þannig er mál með vexti að þegar ég þarf auka olíu er ég með 60l tunnu í prófíltenginu að framan og ekkert að því, en það er ómögulegt að hella úr henni og einstefnuloki og slanga voru ekki að virka vel heldur vegna þess að það er erfitt að koma henni uppfyrir áfyllingarlokið einhverstaðar þar sem ekkert er.
þannig að ég fór að grúska í fittingsinu hjá pabba pípara og bjó til þetta...
og það svínvirkar, ég nota loftdæluna til að dæla upp olíuni, slangan er að vísu ekki olíuþolin sé hvernig það fer.
ég er ekki með neinar þéttingar milli tunnunar og kranans annarsvegar og tunnunar og stóra koparstykkisins hinsvegar. enda er 8 bör inn á kútnum svo nóg er að lofti ég er með tvo loka á leið loftsins til að geta verið nákvæmari á flæðinu því ég veit ekkert hvernig tunnan tæki því ef skotið yrði á hana nokkrum börum.
20mm álpex fer niðrá botn, valdi það afþví að það er hægt að beygja það og koma því þarmeð í kassan á afturhlera og losna við lyktina innan úr bíl og jafnframt auðvelt að rétta það aftur og skrúfa í.
endilega komið með hugleiðingar og hugmyndir um betrumbætur:)