Aðalljós á Ford Excursion 2001
Posted: 07.maí 2012, 20:07
Sælir.
Ég er með Ford Excursion 2001 sem er hættur að sýna mér hvað er framundan á veginum í myrkri, því orginal ljósin eru orðin svo mött.
Ég ætla mér því að kaupa ný ljós á kaggann sem fyrst en er ragur við að kaupa orignal ljós á hann fyrst þessi fóru svona hjá mér.
Hvað er annað í boði?
Ég myndi helst vilja eitthvað sem myndi duga og ekki brotna í fyrsta kuldahreti.
kv,AddiG
Ég er með Ford Excursion 2001 sem er hættur að sýna mér hvað er framundan á veginum í myrkri, því orginal ljósin eru orðin svo mött.
Ég ætla mér því að kaupa ný ljós á kaggann sem fyrst en er ragur við að kaupa orignal ljós á hann fyrst þessi fóru svona hjá mér.
Hvað er annað í boði?
Ég myndi helst vilja eitthvað sem myndi duga og ekki brotna í fyrsta kuldahreti.
kv,AddiG