Síða 1 af 1

Vantar að láta sjóða smá fyrir mig á Akureyri :Blikk

Posted: 05.maí 2012, 19:05
frá Hfsd037
Sælir, er hérna á Akureyri að undirbúa bílinn fyrir sprautun og mig vantar að láta að sjóða í skúffu og í topp á Hiluxinum mínum
svo gæti komið eitthvað óvænt upp á í seinni hluta leiksins þannig að það væri fínt að geta gripið í hann aftur ef það þyrfti að sjóða meira.

vitið þið um einhvern suðumann hérna á Akureyri?