Síða 1 af 1

Lyngdalsheiði Skjaldbreið

Posted: 28.apr 2012, 03:19
frá -Hjalti-
Sælir félagar
Hafið þið farið frá Bragabót (vörðuni) uppá Skjaldbreið síðustu daga?
vantar að vita hvort þarna sé eitthvað um krapa.
er með óvanan á litlum jeppa með mér og ég vill forðast óþarfa vandræði.

Re: Lyngdalsheiði Skjaldbreið

Posted: 29.apr 2012, 00:35
frá Úlfur
Ég var þarna 24. apríl á Suzuki Jimny 33", og þá voru engin vandkvæði. Þetta er að ég hygg, ekki krapagjarnt svæði. Komst á snjó svona 100 m sunnan við Bragabót, en eitthvað hefur sennilega tekið upp síðan þá.

Re: Lyngdalsheiði Skjaldbreið

Posted: 29.apr 2012, 00:48
frá DABBI SIG
Var að heyra í einum sem var þarna í dag laugardag og það vara bara svipuð snjóalög og voru síðustu viku eða tvær nema að aðeins blautar snjór neðst en lítill sem enginn krapi ef farin var rétt leið upp frá vörðu.