Sælir, ég er að pæla í gírkössum í rocky.
Hvernig eru hlutfölin í gírkassa úr 2 lítra bensín vélinni á móti hlutföllum úr 2.8 disel kassanum.
einhver sagði mér að það væru hærri hlutföll í disel kassanum.
væri gaman að fá að vita eitthvað meira um þetta ef það eru einhverjir sérfræðingar hérna.
kv jóhann
Rocky gírkassapælingar
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Rocky gírkassapælingar
Er ekki sami gírkassi á 2.0 rocky og í hilux 79-83, minnir að það sé G52 eða R150. 2.0 vélin í hilux er 3Y frá Toyota með Daihatsu límmiða.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 25
- Skráður: 03.feb 2010, 21:59
- Fullt nafn: Árni Ingimarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Akureyri
Re: Rocky gírkassapælingar
Stebbi wrote:Er ekki sami gírkassi á 2.0 rocky og í hilux 79-83, minnir að það sé G52 eða R150. 2.0 vélin í hilux er 3Y frá Toyota með Daihatsu límmiða.
2.0L vélin úr þessum Hiluxum heitir 18R og er ekki sú sama og 3Y, samt mjög svipuð. Kassinn sem fylgir 18R vélinni heitir L40.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur