Síða 1 af 1
Er að leita af hilux.
Posted: 23.apr 2012, 22:30
frá Hjörvar Orri
Er að leita af Hilux með nr. kv837 Veit einhver um hann eða er búið að farga honum?
Re: Er að leita af hilux.
Posted: 23.apr 2012, 22:57
frá Polarbear
skv. umferðarstofu er hann enn í umferð og í lagi.
Re: Er að leita af hilux.
Posted: 23.apr 2012, 23:06
frá Hjörvar Orri
Já auðvitað. En er hægt að finna út úr því hverjir hafa verið eigendur af honum síðustu ár?
Re: Er að leita af hilux.
Posted: 24.apr 2012, 15:21
frá Hjörvar Orri
Kannast enginn við þennan mola, eða þekkir til hans?
Re: Er að leita af hilux.
Posted: 24.apr 2012, 15:31
frá hobo
Ég hljóp til þar sem ég hélt að þetta væri hilux sem bróðir minn átti á síðustu öld. Gramsaði í myndaalbúmunum og komst að því að sá bíll var með númerið KV 376.
Ég veit, useless information.. en samt..
Re: Er að leita af hilux.
Posted: 27.apr 2012, 15:58
frá Hjörvar Orri
Bíllinn er fundinn, þetta er bíll sem faðir minn átti og er þetta stórglæsilegur fjallajeppi í dag. En svo er annar KV 849 sem væri gaman að fá fréttir af. Það merkilega við þann bíl er að þetta er fyrsti dc. hiluxinn sem var lengdur á skúffu.