Síða 1 af 1
Re: Vor Jeppaspjallshittingur?
Posted: 23.apr 2012, 19:33
frá jeepson
Jú það er sko alveg komin tími á það. Ég skelli inn hitting núna á næstu dögum.
Re: Vor Jeppaspjallshittingur?
Posted: 23.apr 2012, 20:01
frá jeepson
Aldrei að vita nema að maður skoði það hjá þér. er svona að pæla í að selja lancerinn og verlsa XJ handa frúnni.
Re: Vor Jeppaspjallshittingur?
Posted: 23.apr 2012, 20:40
frá lc80cruiser1
Ég væri til í að hitta þessa toppmenn á þessum vef ! Endilega að koma á góðum hitting
Re: Vor Jeppaspjallshittingur?
Posted: 23.apr 2012, 21:34
frá jeepson
lc80cruiser1 wrote:Ég væri til í að hitta þessa toppmenn á þessum vef ! Endilega að koma á góðum hitting
Já þetta fór vel af stað fyrstu 2 skiptin.
Re: Vor Jeppaspjallshittingur?
Posted: 23.apr 2012, 21:42
frá Svenni30
Væri gaman að hitta á ykkur. Verst að maður býr norður í rassgati :)
Re: Vor Jeppaspjallshittingur?
Posted: 23.apr 2012, 21:50
frá lc80cruiser1
Dalvík er fallegur staður, kíki á þig í sumar félagi
Re: Vor Jeppaspjallshittingur?
Posted: 23.apr 2012, 22:57
frá jeepson
Svenni30 wrote:Væri gaman að hitta á ykkur. Verst að maður býr norður í rassgati :)
Svenni. Það er fínt að vera norður í rassgati :) En væri ekki málið fyrir ykkur sem eru fyrir norðan að halda jafnvel hitting frir alla sem búa á norðurlandinu fagra?
Re: Vor Jeppaspjallshittingur?
Posted: 23.apr 2012, 23:12
frá Svenni30
jeepson wrote:Svenni30 wrote:
Svenni. Það er fínt að vera norður í rassgati :) En væri ekki málið fyrir ykkur sem eru fyrir norðan að halda jafnvel hitting frir alla sem búa á norðurlandinu fagra?
lc80cruiser1 wrote:Dalvík er fallegur staður, kíki á þig í sumar félagi
Já Dalvík er fallegur staður ekki spurnig.
Endilega kíktu á mig í sumar :)
Gísli þetta er bara ekki svo vitlaus hugmynd hjá þér.
Re: Vor Jeppaspjallshittingur?
Posted: 23.apr 2012, 23:21
frá jeepson
Svenni30 wrote:jeepson wrote:Svenni30 wrote:
Svenni. Það er fínt að vera norður í rassgati :) En væri ekki málið fyrir ykkur sem eru fyrir norðan að halda jafnvel hitting frir alla sem búa á norðurlandinu fagra?
lc80cruiser1 wrote:Dalvík er fallegur staður, kíki á þig í sumar félagi
Já Dalvík er fallegur staður ekki spurnig.
Endilega kíktu á mig í sumar :)
Gísli þetta er bara ekki svo vitlaus hugmynd hjá þér.
Segðu. Ég á það til að koma að óvart :)
Re: Vor Jeppaspjallshittingur?
Posted: 24.apr 2012, 00:23
frá StefánDal
Til er ég. Mæti með grams í skottinu. Eitthvað Hilux og kannski smá Willys gull.
Re: Vor Jeppaspjallshittingur?
Posted: 24.apr 2012, 09:23
frá jeepson
StefánDal wrote:Til er ég. Mæti með grams í skottinu. Eitthvað Hilux og kannski smá Willys gull.
Þá hendi ég inn hitting sem verður haldin sunnudaginn 6. mai um leið og leyfi fyrir húsnæðinu verður komið :)
Re: Vor Jeppaspjallshittingur?
Posted: 29.apr 2012, 19:16
frá Groddi
jeepson wrote:StefánDal wrote:Til er ég. Mæti með grams í skottinu. Eitthvað Hilux og kannski smá Willys gull.
Þá hendi ég inn hitting sem verður haldin sunnudaginn 6. mai um leið og leyfi fyrir húsnæðinu verður komið :)
Hvar er þetta húsnæði? (:
Re: Vor Jeppaspjallshittingur?
Posted: 29.apr 2012, 19:26
frá jeepson
Heyrðu. Þetta er bílastæði húsið í vestur enda smáralindar. Semsagt þar sem að select er. Ég er bara en að bíða eftir leyfi fyrir notkun á húsnæðinu. Við höfum altaf fengið leyfi geng því að það sé engi sóðaskapur né spól eða glanna akstur.
Re: Vor Jeppaspjallshittingur?
Posted: 04.maí 2012, 18:37
frá Groddi
jeepson wrote:Heyrðu. Þetta er bílastæði húsið í vestur enda smáralindar. Semsagt þar sem að select er. Ég er bara en að bíða eftir leyfi fyrir notkun á húsnæðinu. Við höfum altaf fengið leyfi geng því að það sé engi sóðaskapur né spól eða glanna akstur.
Leyfið ekki komið? (:
Ætlaðiað mæta ferskur og með einn nýliða með í för sem var að versla sér cj5 :D
Re: Vor Jeppaspjallshittingur?
Posted: 05.maí 2012, 19:33
frá jeepson
Því miður gengur ílla að ná í þann sem að gefur leyfi á þetta. En ég læt vita um leið og leyfi verður komið. Þá auglýsi ég þetta.