Eyðsla á patrol

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Eyðsla á patrol

Postfrá jeepson » 21.apr 2012, 22:52

Hfsd037 wrote:
brinks wrote:þetta átti nú bara að vera saklaus þráður um eyðslu. Ekki þráður um skítkast,seigi nú bara eins og jeepson
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir :)


þegar minnst er á eyðslu á Patrol þá verða menn bara pirraðir haha ;)


Ég held að menn verði bara pirraðir útaf eyðslu almennt með þetta eldsneytis verð ;)
En höldum okkur nú á vinalegu nótunum.


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Eyðsla á patrol

Postfrá Hagalín » 22.apr 2012, 05:55

jeepson wrote:
Hfsd037 wrote:
brinks wrote:þetta átti nú bara að vera saklaus þráður um eyðslu. Ekki þráður um skítkast,seigi nú bara eins og jeepson
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir :)


þegar minnst er á eyðslu á Patrol þá verða menn bara pirraðir haha ;)


Ég held að menn verði bara pirraðir útaf eyðslu almennt með þetta eldsneytis verð ;)
En höldum okkur nú á vinalegu nótunum.


Jamm sammála því.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Eyðsla á patrol

Postfrá Árni Braga » 22.apr 2012, 08:31

Hva geta menn ekki rætt þessa hluti á góðu nótunum
staðin fyrir að skíta yfir félagan.

þorir engin að gefa upp hvað bíllin sinn er að eyða eða eru
menn í afneitun með eyðsluna.

þetta minnir á Ford kalla sem
trúa því að 46" ford sé að eyða á 16 til 18 lítrum á langkeyrslu ( BULL ).

Við fórum í gær og keyrðum ca 300 km ca 12 tímar og minn var að
eyða ca90 lítrum það eru ca 7.5 l á klukkutíma sem er nokkuð gott.

kveðj um kærleik á spjalli sem þessu....
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is

User avatar

Brjótur
Innlegg: 565
Skráður: 31.jan 2010, 23:57
Fullt nafn: helgi j. helgason

Re: Eyðsla á patrol

Postfrá Brjótur » 22.apr 2012, 14:35

Það er nú bara svo eins og einhver fróður maður sagði hér ofar,sami bíllinn eyðir aldrei sama magniaf eldsneyti fer eftir veðri, vindum, landslagi, og síðast en ekki síst aksturslagi :) ég er með 2 Econoline bíla á 46 tommu dekkjum, annar er 7,3 nonturbo og hinn er 6.0 power stroke báðir með 5/13 hlutföll, þeir fara nú ekki undir 20 á hundraðið ;) en á bestu dögum þá eru þeir eki heldur að fara mikið yfir 22 en svo um leið og á móti blæs þá hækka tölurnar og fara upp í 28-30 og plús það í vetrarferðum, núna undanfarið hef ég farið nokkrar ferðir í Landm.laugar á 6.0 Ecoinum og það er alveg skelfilegt að sjá hvað hann eyðir miklu á leiðinni uppeftir upp í mót og á móti vindi (of oft) vel ríflega hálfur tankur inneftir en svo rúmlega kvarttankur á leiðinni heim, svo er gamli 7,3 bara með svipaðar tölur, svo er ég með patrol með 4,2 Nissan og hann er með í venjulegum akstri 15l en fer svo ofar þegar færið þyngist og eins landslag þ.e. upp móti og vindur á móti, allt spilar þetta með.
kveðja Helgi


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Eyðsla á patrol

Postfrá Árni Braga » 09.sep 2012, 01:09

Hvernig er það á ekki að kveikja aðeins upp í þessum þræði
eða þora menn ekki í þennan.
PS;
bara vinalegt
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Eyðsla á patrol

Postfrá Freyr » 09.sep 2012, 01:57

Átti eitt stk 38" '95 patta og ferðaðist einnig töluvert á tveimur '94 39,5 og 41" bílum, allir á 5,42 drifum. Eyðsla í langkeyrslu fór í 12-13 með algjörum sparakstri við bestu aðstæður en oft um 15-16 og 41" bíllinn var gjarnan í um 18-20 en hann var háþekjubíll.

Varðandi eyðsluna á 46" Ford þá hef ég það að segja að eyðslan er ótrúlega góð m.v. afl og stærð/þyngd. Áður tók ég undir með þeim hér að ofan að 16-18 á langkeyrslu væri óraunhæft en varð að éta það ofaní mig. Vinur minn og ferðafélagi á '05 F350 á 46" með 5,13 drifum, vél org. fyrir utan tölvukubb, egr blokk og hvarfakúturinn burt. Eftir að hafa farið með honum nokkrar ferðir, stundum sem farþegi og annars á mínum jeppum kom eyðslan mér á óvart. Hann er raunverulega með undir 20 í langkeyrslu og stundum jafnvel vel undir 20. Eins kom í ljós að í snjóferðum var hann ekki að eyða nema kanski um 30% meira heldur en venjulegir 38" jeppar á borð við cherokee og L200 sem er ótrúlegt í ljósi þess að hann er vel yfir 4 tonn í ferð, 450 hp, yfir 1.000 Nm og á 46" dekkjum.


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: Eyðsla á patrol

Postfrá jongunnar » 09.sep 2012, 10:29

Vá hvað þessi þráður hefur farið framhjá mér á sýnum tíma. Eftir að hafa lesið hann þá langar mig mest að vita hver hætti á Jeppaspjallinu afþví að Hagalín vinur minn var svo vondur við hann ;). Patrolinn minn eyddi 20l svona að jafnaði og síðan hrundi vélin í honum núna er að í ryðbætningu og vélastækkun og eitthvað fleira.

kv. Jón Gunnar
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Eyðsla á patrol

Postfrá Stebbi » 09.sep 2012, 12:44

brinks wrote:takk fyrir svörin strákar þarf aðeins að spá í þessu hvort maður eigi að fá sér svona bíl


Nú veit ég ekki hvort að brinks sé enþá að skoða það að gerast Patrol eigandi, en ef það er enþá uppá teningnum þá mæli ég með því eftir að hafa tekið þátt í svona Patrol pælingum að skoða ekki annað en 3.0 sjálfskiptan. 98-00 bíll með 2.8 er alveg grínlaust hættulega kraftlaus, að reyna að skjóta sér inní umferð er ávísun á vesen og jafnvel árekstur. 3.0 SSK er málið ef þú villt stóra boddýið.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Eyðsla á patrol

Postfrá jeepson » 09.sep 2012, 12:54

jongunnar wrote:Vá hvað þessi þráður hefur farið framhjá mér á sýnum tíma. Eftir að hafa lesið hann þá langar mig mest að vita hver hætti á Jeppaspjallinu afþví að Hagalín vinur minn var svo vondur við hann ;). Patrolinn minn eyddi 20l svona að jafnaði og síðan hrundi vélin í honum núna er að í ryðbætningu og vélastækkun og eitthvað fleira.

kv. Jón Gunnar


Þú átt semsagt bílinn sem eyðir engu :) allavega ekki á meðan að hann er yfirhalningu. En núna uppá síðkastið hefur mér fundist að pattinn minn sé hættur að eyða sínum 13-15 á hundraðið og sé farinn að eyða um 20 á hundraðið. Reyndar hef ég lumskan grun um að olíuverkið sé eitthvað að stríða mér.. þetta lýsir sér þannig að stundum virkar han bara rosa vel. krafturinn fínn og vinnslan góð. En stundum er hann lengi að koma sér uppá snúning og vill ekkert altof viljugur þegar að hann fer að nálgast 3000sn hinsvegar hefur hann þotið upp fagradalin reyðafjarðarmeigin á rúmlega 115 í 4. gír. Er einhver sem gæti komið með mögulega lausn á vandamálinu? Ég er farinn að halda að hann sé með sál og sé eins og kvennmaður sem að fær sína pirrings daga af og til. Það var skipt um hráolíu síu í apríl. Ég er búinn að vera að blana steikingar olíu á hann af og til í sumar og það hefur svosem engu breytt. Mér var sagt að setja ramagnsdælu á lögnina og slá henni inn í brekkum og sjá hvort að hann lagist... En endilega höldum þessum þræði á vinalegu nótunum. :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Eyðsla á patrol

Postfrá Stebbi » 09.sep 2012, 19:13

Ef þú hefur verið að nota steikingafeiti á hann í sumar og ekki en skipt um síu þá myndi ég gera það og reyna að skola allt út með dísel. Steikingarfeiti hreinsar upp alla drullu og skán sem myndast í olíutankinum og lögnum og kemur henni beinustu leið í síuna.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Eyðsla á patrol

Postfrá StefánDal » 09.sep 2012, 19:15

jeepson wrote:
jongunnar wrote:Vá hvað þessi þráður hefur farið framhjá mér á sýnum tíma. Eftir að hafa lesið hann þá langar mig mest að vita hver hætti á Jeppaspjallinu afþví að Hagalín vinur minn var svo vondur við hann ;). Patrolinn minn eyddi 20l svona að jafnaði og síðan hrundi vélin í honum núna er að í ryðbætningu og vélastækkun og eitthvað fleira.

kv. Jón Gunnar


Þú átt semsagt bílinn sem eyðir engu :) allavega ekki á meðan að hann er yfirhalningu. En núna uppá síðkastið hefur mér fundist að pattinn minn sé hættur að eyða sínum 13-15 á hundraðið og sé farinn að eyða um 20 á hundraðið. Reyndar hef ég lumskan grun um að olíuverkið sé eitthvað að stríða mér.. þetta lýsir sér þannig að stundum virkar han bara rosa vel. krafturinn fínn og vinnslan góð. En stundum er hann lengi að koma sér uppá snúning og vill ekkert altof viljugur þegar að hann fer að nálgast 3000sn hinsvegar hefur hann þotið upp fagradalin reyðafjarðarmeigin á rúmlega 115 í 4. gír. Er einhver sem gæti komið með mögulega lausn á vandamálinu? Ég er farinn að halda að hann sé með sál og sé eins og kvennmaður sem að fær sína pirrings daga af og til. Það var skipt um hráolíu síu í apríl. Ég er búinn að vera að blana steikingar olíu á hann af og til í sumar og það hefur svosem engu breytt. Mér var sagt að setja ramagnsdælu á lögnina og slá henni inn í brekkum og sjá hvort að hann lagist... En endilega höldum þessum þræði á vinalegu nótunum. :)


Ég held þú hafir svarað sjálfum þér þarna Gísli.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Eyðsla á patrol

Postfrá jeepson » 09.sep 2012, 19:50

Stebbi wrote:Ef þú hefur verið að nota steikingafeiti á hann í sumar og ekki en skipt um síu þá myndi ég gera það og reyna að skola allt út með dísel. Steikingarfeiti hreinsar upp alla drullu og skán sem myndast í olíutankinum og lögnum og kemur henni beinustu leið í síuna.


Sko. Málið er að hann byrjaði að láta svona áður en ég byrjaði að nota feitina. Hann byrjaði á þessu í byrjun júní. Ég trúi því ekki að austfirska loftið sé að gera honum mein. Ég hefði kanski átt að taka það fram að hann hafi verið byrjaður á þessu áður en ég byrjaði að blanda feiti á hann.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 28 gestir