Jæja ég kem inn á jeppaspjallið svona nokkuð reglulega, svona einu sinni á dag. Og ég kíkí alltaf á það sem er til sölu hvort sem það eru jeppar,dekk og allt hitt. Það er eitt sem ég ekki skil í þessu, það er þegar fólk er að reyna að selja hluti afhverju það getur ekki sett inn verð að hlutnum og símanúmmer til að ná í þann sem er að selja hlutinn, hvort það er bíll, dekk eða bara eitthvað annað.
Er það bara mér sem fynnst þetta vera asnalegt ?
Kv. Ragnar Páll
Svona made in sveitin.
Til sölu ?
Re: Til sölu ?
já ég er alveg sammála, menn hljóta að geta sett allavega verðhugmynd
já ætli það nú ekki
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur