Sælir félagar.
Mig langar að athuga hvaða ráðleggingar hafið þið með upptöku eða skipti á túrbínum og stangarlegum í 80 crúser
Ég á 80 crúser sem er ekinn 560 þús árg 90 og er ekki búið að taka túrbínuna enn og ég hef einga ástæðu til að halda að hún sé að fara virkar mjög vel en hef verið að hugsa hvort að maður eigi bara að bíða þar til hún fer eða taka hana áður???
Svo er það stángarlegurnar það er búið að skifta einusinni um þær, mig minnir í ca 100-200þús (hjá umboði) svo ég var að hugsa hvort að maður ætti að fara að hugsa um að skipta þeim aftur út hvað segið þið um þetta??
Kv Ausi
Túrbína og stangarlegur í LC 80
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Túrbína og stangarlegur í LC 80
Ef það var þörf á að skipta um stangarlegurnar eftir 200 þús þá myndi ég íhuga að skipta um allar legurnar núna.
Það margborgar sig að taka túrbínuma áður en hún fer, það kostar vissulega helling, 70 þús fyrir volvo túrbínu sem ég var með í höndunum, en verðið hækkar víst svakalega ef hún hrynur áður en hún er tekin.
Það margborgar sig að taka túrbínuma áður en hún fer, það kostar vissulega helling, 70 þús fyrir volvo túrbínu sem ég var með í höndunum, en verðið hækkar víst svakalega ef hún hrynur áður en hún er tekin.
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Túrbína og stangarlegur í LC 80
Startarinn wrote:Ef það var þörf á að skipta um stangarlegurnar eftir 200 þús þá myndi ég íhuga að skipta um allar legurnar núna.
Það margborgar sig að taka túrbínuma áður en hún fer, það kostar vissulega helling, 70 þús fyrir volvo túrbínu sem ég var með í höndunum, en verðið hækkar víst svakalega ef hún hrynur áður en hún er tekin.
Stángalegu skiptin voru út af galla í þessum bílum (einhverri á kveðinni árgerð held ég) þess vegna var skipt um þær í ekki meira eknum km.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur