Dodge ram breyting

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Dodge ram breyting

Postfrá sigurdurk » 08.apr 2012, 17:53

Er með 96 árg af dodge ram og var að spá hvernig menn hafi breytt þeim til að koma 38-44" undir þá.
Þarf ekki að færa frammhásinguna til að það sé mögulegt ? á einhver myndir af svona breytingu?


Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: Dodge ram breyting

Postfrá Þorsteinn » 08.apr 2012, 18:55

hvernig bíll er þetta? 1500 eða 2500?

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Dodge ram breyting

Postfrá jeepson » 08.apr 2012, 19:35

Ætti ekki að vera nóg að skera úr og hækka?? Manni fynst altaf vera svo svakalegt pláss fyrir stærri dekk á þessu trukkum.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Dodge ram breyting

Postfrá sigurdurk » 08.apr 2012, 21:33

þetta er 1500 bíll mátaði 38" undir hann og þetta er ekkert mál að aftan.
Það er ekkert hægt að skera úr brettinu að framan nær hurðini því framhásingin er svo aftarlega.
Ef framhásingin væri svona 10cm framar væri þetta ekkert mál og maður myndi saga úr framstuðaranum.
Hafa menn bara verið að hækka andskoti nóg ?

mynd af bílnum.
Image
Síðast breytt af sigurdurk þann 08.apr 2012, 21:51, breytt 1 sinni samtals.
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Dodge ram breyting

Postfrá Kiddi » 08.apr 2012, 21:48

Ég held þetta sjáist ágætlega hér.
[youtube]G4fUVE0o7tI[/youtube]

Mér sýnist á öllu að það sé klippt bara vel úr brettinu og hurðinni, enda engin ástæða til að óttast það ef vandað er til verksins.


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Dodge ram breyting

Postfrá birgthor » 08.apr 2012, 21:51

Ef þú ert bara að hugsa um <38" þá myndi ég leggjast í þá vinnu að koma hásingunni framar.
Flottur svona lár og sennilega þæginlegra að ganga um hann.

Reyndar kannski aðeins meiri vinna heldur en lift.
Kveðja, Birgir

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Dodge ram breyting

Postfrá JonHrafn » 08.apr 2012, 23:06

Við fegðar erum einmitt að fara breyta svona bíl, hann var að rubba á 35" og samt var ekkert eftir af frambrettinu, sirka 2,5cm þykkur brettakanntur síðan hurðin. Eina vitið er að færa framhásinguna og setja alvöru stífur og opna aðeins orginal 4linkið. Framhásingin hangir í stífunum í sáralítilli teygju, auk þess eru stífurnar ekki rör heldur opnir prófílar ( U ) opnir að neðan

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Dodge ram breyting

Postfrá -Hjalti- » 08.apr 2012, 23:12

Þetta verður líka að fara á 44" eða stærra ef þetta á að komast eitthvað í snjó.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur