Síða 1 af 1

Sandblásturssandur?

Posted: 04.maí 2010, 16:42
frá Hagalín
Hvar fær maður svoleiðis sand og hvað haldið þið að hann kosti nú í dag?

Re: Sandblásturssandur?

Posted: 04.maí 2010, 16:58
frá frikki
poulsen og er ódyrt
kv
Frikki

Muna svo 4x4 afsláttinn

Re: Sandblásturssandur?

Posted: 04.maí 2010, 18:04
frá Hagalín
Ég hringdi í Poulsen og þar kostar 25 fatan 8000kr..........

Re: Sandblásturssandur?

Posted: 04.maí 2010, 18:54
frá hobo
Fínpússning, Rauðhellu, Hfj.

Re: Sandblásturssandur?

Posted: 04.maí 2010, 18:57
frá Hordursa
Mér dettur í hug að hægt væri að nota sandinn sem er notaður í vatnsskurði, held að sindri eigi hann á lager

Re: Sandblásturssandur?

Posted: 04.maí 2010, 20:50
frá frikki
sandurinn sem poulsen selur er 0.7 micron stálsandur

Re: Sandblásturssandur?

Posted: 04.maí 2010, 22:40
frá JonHrafn
Ég hef reddað mér í flestu með pússningasandi frá bmvallá. Fæst í byko. 25kg poki á þúsundkall eða svo. En auðvitað fær maður það sem maður borgar fyrir og hann er fullmjúkur á harðasta draslið.

Sandurinn hjá Fínpússningu er frekar grófur, upp í 2,5mm. Iðnaðarsandur. Þannig að þetta fer líka eftir því hvað þú ert að fara blása.

Re: Sandblásturssandur?

Posted: 05.maí 2010, 07:22
frá Hagalín
Ætlaði að blása 15"x16.5" felgur sem ég á. Ekkert mjög mikið riðgaðar.......