Þrýstingur í loftpúðum og læsingum


Höfundur þráðar
Óskar1
Innlegg: 25
Skráður: 10.feb 2010, 16:04
Fullt nafn: Óskar Rafn Emilsson

Þrýstingur í loftpúðum og læsingum

Postfrá Óskar1 » 31.mar 2012, 13:10

Sælir
Mig langaði að vita hvað þyrfti mikinn þrýsting svo læsingar virki og hvað þarf mikinn í loftpúða. Þetta eru ARB læsingar og púðar í Econline.




kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Þrýstingur í loftpúðum og læsingum

Postfrá kjartanbj » 31.mar 2012, 13:17

ARB læsingar

Must supply a minimum of 85PSI [586kPa].

The supply must never exceed 105PSI [724kPa].

The Air source should have a tank capacity that enables it to
actuate the Air Locker(s) in one charge so that no hesitation
is experienced when locking one or two differentials.
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


arni_86
Innlegg: 94
Skráður: 03.feb 2010, 22:39
Fullt nafn: Árni Einarsson

Re: Þrýstingur í loftpúðum og læsingum

Postfrá arni_86 » 31.mar 2012, 13:35

Getur stillt pudana eftir hæd thannig af billinn se rettur eda bara eftir thvi hvernig ther finnst best ad keyra bilinn. Bara passa ad hafa ekki of litid i theim svo billinn sitji ekki a samslåttapudunum(skemmir dempara).

Hvad hefuru verid ad keyra med mikinn thrysting?


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: Þrýstingur í loftpúðum og læsingum

Postfrá Þorsteinn » 31.mar 2012, 14:56

púðarnir eru flestir gefnir upp fyrir hámark 100 psi!

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Þrýstingur í loftpúðum og læsingum

Postfrá Freyr » 31.mar 2012, 18:20

ARB pressostat er on @ 70 psi, off @ 100 psi svo það er sviðið sem þeir gera ráð fyrir inn á lásana


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Þrýstingur í loftpúðum og læsingum

Postfrá birgthor » 01.apr 2012, 10:41

Vinnuþrýstingur fyrir flest loftverkfæri er um 7 bar það gerir um 99 psi.

Þegar ég verslaði loftpúða hjá fjöðrinni gáfu þeir upp 100 psi sem max.

Svo eins og Freyr kom inná eru stillingar á ARB dælunni sennilega bestar sem viðmið ARB lásanna.
Kveðja, Birgir


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur