Síða 1 af 1

Handbremsubarki í hilux

Posted: 04.maí 2010, 12:51
frá freyr44
Hvar fæ ég handbremsubarka í hilux. Vantar barka fyrir 38" breyttan bíl með 100mm upphækkun.

Kv.Hilmar

Re: Handbremsubarki í hilux

Posted: 04.maí 2010, 22:41
frá JonHrafn
Arctic Trucks eru að selja þá með 10cm lengingu.

Ég hækkaði um 100mm og færði hásinguna um 12cm. Náði að redda mér með því að lengja snitteinin sem er undir miðjum bílnum, þaes á barkanum sem liggur frá hásingu upp undir miðjan bíl í boomerangið.