Handbremsubarki í hilux


Höfundur þráðar
freyr44
Innlegg: 111
Skráður: 09.mar 2010, 17:10
Fullt nafn: Hilmar Freyr Gunnarsson

Handbremsubarki í hilux

Postfrá freyr44 » 04.maí 2010, 12:51

Hvar fæ ég handbremsubarka í hilux. Vantar barka fyrir 38" breyttan bíl með 100mm upphækkun.

Kv.Hilmar



User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Handbremsubarki í hilux

Postfrá JonHrafn » 04.maí 2010, 22:41

Arctic Trucks eru að selja þá með 10cm lengingu.

Ég hækkaði um 100mm og færði hásinguna um 12cm. Náði að redda mér með því að lengja snitteinin sem er undir miðjum bílnum, þaes á barkanum sem liggur frá hásingu upp undir miðjan bíl í boomerangið.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur