Síða 1 af 1

jeppar að fara í kerlingafjöll um helgina?

Posted: 28.mar 2012, 11:53
frá -Hjalti-
Sælir Félagar
Eru eitthverjir jeppamenn að fara í Kerlingafjöll um helgina sem hægt væri að díla við með að skutla c.a. 50 L af bensíni inneftir?

Re: jeppar að fara í kerlingafjöll um helgina?

Posted: 28.mar 2012, 17:34
frá Einar Örn
50l á bílinn minn og ég skal koma með 50l til ykkar..

Re: jeppar að fara í kerlingafjöll um helgina?

Posted: 28.mar 2012, 20:47
frá -Hjalti-
Engin bensínlaus, þetta er á sleða, það er landsmót í Kerlingafjöllum um helgina