Felgur á Toyota LC80
Posted: 26.mar 2012, 21:24
Þar sem felgurnar á LC80 bílnum mínum eru orðnar ljótar er ég að leita mér að 12-13" breiðum felgum og vantar að vita hvert "backspacið" þarf að vera.
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/
peturin wrote:Að ég best veit þá er það 9.5 til 10 cm
KV PI