Síða 1 af 1

Getur maður eytt gömlum auglýsingum?

Posted: 26.mar 2012, 09:14
frá ofurbaldur
Hvernig er það... þegar auglýsingar eru orðnar gamlar og hluturinn löngu seldur...
Get ég eytt slíkum auglýsingum frá sjálfum mér varanlega eða verð ég bara að fara í að breyta þeim og skrá að hluturinn sé seldur?

Ég hef stundum hringt þegar ég sé gamlar auglýsingar og eitthvað er löngu selt, og þá segja menn að þeir geti ekki tekið þær út. Eins með gamla pósta sem þjóna ekki tilgangi lengur.

Re: Getur maður eytt gömlum auglýsingum?

Posted: 26.mar 2012, 09:47
frá Járni
Ég hreinlega man það ekki, kannski að Eiður eða Gísli geti svarað fyrir það en sjálfum finnst mér best þegar menn bæta við i titli eða i póstinum sjálfum að hluturinn sé seldur.
Aftur á móti er alveg ofboðslega leiðinlegt að sjá fullt af tómum þráðum sem heita t.d. "MÁ EYÐA".