Lalli wrote:svona veist það er verið að ræða stórar díselvélar þá fannst mér þetta annsi áhugavert,
6cyl caterpillar í gömlum f350
SKO, núna erum við farnir að tala saman.
Lalli wrote:svona veist það er verið að ræða stórar díselvélar þá fannst mér þetta annsi áhugavert,
6cyl caterpillar í gömlum f350
lecter wrote:ja 350 chevy 310kg cummins 4cyl dt 337kg þur vikt tölur teknar af netinu mér finst .þetta ekkert rosalegur munur
Kiddi wrote:lecter wrote:...
Þessi tala fyrir 350 Chevy stemmir ekki. Svoleiðis vél með allt úr járni (líka milliheddið) er um 260 kg.
...
Patrol 3.0 er gott dæmi um leiðinlegt vinnslusvið en hann vinnur bara á 3000-4000 snúningum og er steindauður fyrir utan það. Sá mótor skilar sama hámarksafli og 4.2 Cruiser nema Cruiserinn vinnur þokkalega frá 500 og uppúr, það semsagt þarf ekki sífellt að skipta um gír á Cruisernum.
Magni81 wrote:Þorvaldur og Ingólfur. Það var kvartað yfir því að menn væru að troða cummings umræðu inní alla spjallþræði og þeir vinsamlega beðnir að hætta því(sem þeir virtu) og bara stofna sinn eigin umræðuþráð. Nú er Lecter búinn að gera það, sem mér finnst bara flott, þannig að þið ættuð í raun að "þegja" og fara bara eitthvað annað! þráðurinn heitir cummings og þið ættuð að eiga auðvelt með því að skauta framhjá honum!
Engine Name:
Cummins B3.9L 4BT
Applications:
Chevrolet Step Vans, Commercial applications
Configuration:
Inline 4-cylinder diesel
Displacement:
3.9L, 239 cubic inches
Bore:
4.02 inches
Stroke:
4.72 inches
Compression Ratio:
17.5:1
Aspiration:
Turbocharged, non-intercooled
Engine Weight:
745 - 782 lbs wet
Oil Capacity:
10 quarts
Horsepower:
105 hp @ 2,300 RPM *
Torque:
265 lb-ft @ 1,600 RPM *
Rated GVWR:
16.000lbs
Length:
30.6 inches
Width:
24.6 inches
Height:
37.7 inches
Hr.Cummins wrote:Engine Weight:
745 - 782 lbs wet
juddi wrote:Var þetta notað til að sökva kafbátum
jongud wrote:juddi wrote:Var þetta notað til að sökva kafbátum
Örugglega fínt að nota hana sem ballest!
En hún er sem sagt jafnþung (eða aðeins þyngri) en Detroit 6.2 dísel, sem er rúmtaksmeiri og örugglega miklu þýðgengari.
kolatogari wrote:3,9 vélinn er mun alfmeiri en 6,2 og mun áreiðanlegri...
jongud wrote:kolatogari wrote:3,9 vélinn er mun alfmeiri en 6,2 og mun áreiðanlegri...
HA!?
6.2 byrjaði í 130 hestöflum og endaði í 142.
3.9 er eins og Mr.Cummins benti á 105 hestöfl.
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur