Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Jæja spjallverjar.
12. september næstkomandi ætlar Ferðaklúbburinn 4x4 að halda stóra 30 ára afmælisýningu í Fífunni.
Nú vantar mig smá aðstoð að leita af jeppum á sýninguna, við erum að leita af allskonar jeppum stórum sem smáum.
Ef þið vitið um jeppa sem þið viljið sjá á þessari sýningu þá væri gaman að setja þá inná þennan þráð, það væri gott ef menn/konur myndi einnig koma með upplýsingar hvar sé hægt að ná í eigendur af þessum jeppum sem þið komið með hugmyndir af ;)
Nú þegar eru komnir yfir 60 jeppar á blað, en hugmyndin er að vera með yfir 100 jeppa bæði inni og út .
Fyrir hönd bílavalsnefndar Kristján K.
12. september næstkomandi ætlar Ferðaklúbburinn 4x4 að halda stóra 30 ára afmælisýningu í Fífunni.
Nú vantar mig smá aðstoð að leita af jeppum á sýninguna, við erum að leita af allskonar jeppum stórum sem smáum.
Ef þið vitið um jeppa sem þið viljið sjá á þessari sýningu þá væri gaman að setja þá inná þennan þráð, það væri gott ef menn/konur myndi einnig koma með upplýsingar hvar sé hægt að ná í eigendur af þessum jeppum sem þið komið með hugmyndir af ;)
Nú þegar eru komnir yfir 60 jeppar á blað, en hugmyndin er að vera með yfir 100 jeppa bæði inni og út .
Fyrir hönd bílavalsnefndar Kristján K.
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com
-
- Innlegg: 110
- Skráður: 07.apr 2011, 21:47
- Fullt nafn: Sigurður Bjarni Gilbertsson
- Bíltegund: Land Cruiser 80
- Staðsetning: Búðardalur
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
44" patrolinn hjá örninum, kominn með cummings í húddið og gerir ekkert nema virka sá bíll.
-
- Innlegg: 1233
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Ég treysti þér 100% til þess að velja flottustu jeppana Kristján. Þarft varla tillögur frá okkur ;)
Vona bara að það verði einhver nýbreytni í þessu núna og eitthvað annað en 44" breyttir Patrolar.
Vona bara að það verði einhver nýbreytni í þessu núna og eitthvað annað en 44" breyttir Patrolar.
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Síðasta sýning var nú bara fjandi góð en sú sem var sennilega þar á undann var einmitt glötuð með 10 stk 44" patrol eða eitthvað álíka.......
Kv. Freyr
Kv. Freyr
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
46 tommu Grandinn hans Gulla Jónasar √ kv. Atli
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 07.sep 2011, 18:44
- Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
- Bíltegund: Toyota LC 90
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
En hvað með minna breytta bíla? Þá undir 38".
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Longrunner
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 158
- Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
- Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
- Bíltegund: nissan patrol
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =3&theater cheroke á 44
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =3&theater cheroke á 44
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =3&theater 6 hurða patrol
vona að þú getir sé þessar myndir svo er ég með fleiri hugmyndir af bílum en kann voða lítið að seta mydir hér inn
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =3&theater cheroke á 44
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =3&theater 6 hurða patrol
vona að þú getir sé þessar myndir svo er ég með fleiri hugmyndir af bílum en kann voða lítið að seta mydir hér inn
kv. Hafsteinn
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Takk fyrir traustið Stefán, enda tel ég okkur 3 sem voru í síðustu bílavalsnefnd hafa skilað góðri sýningu ´08.
Af þessum 74 jeppum sem ég er búinn að punkta niður er enginn sem var á síðustu sýningu ;-) , ég punktaði þetta niður á tveimur tímum svo það er góður slatti af jeppum sem maður man kannski ekki eftir .
En það verða ekki bara 44" + jeppar á þessa sýningu heldur líka minna breytir jeppar þó þeir verði í minnihluta, hugmyndin eins og síðast er að sýna alla flóruna og ekki bara einhverjar "bóntíkur" ;-)
Ég er að fara byrja á þessu fyrir alvöru núna svo menn hafi tíma til að græja bílanna fyrir sýningu
Af þessum 74 jeppum sem ég er búinn að punkta niður er enginn sem var á síðustu sýningu ;-) , ég punktaði þetta niður á tveimur tímum svo það er góður slatti af jeppum sem maður man kannski ekki eftir .
En það verða ekki bara 44" + jeppar á þessa sýningu heldur líka minna breytir jeppar þó þeir verði í minnihluta, hugmyndin eins og síðast er að sýna alla flóruna og ekki bara einhverjar "bóntíkur" ;-)
Ég er að fara byrja á þessu fyrir alvöru núna svo menn hafi tíma til að græja bílanna fyrir sýningu
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
þessi á vel heima á þessum lista
http://spjall.ba.is/index.php?topic=4384.0
http://spjall.ba.is/index.php?topic=4384.0
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Þessi er kominn á listann fyrir löngu síðan Ólafur :-) og þinn líka :-)
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 12.des 2010, 15:42
- Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
ég get komið með minn,,, nýbreyttur Grand á 46" :)
Síðast breytt af dragonking þann 06.maí 2013, 22:38, breytt 1 sinni samtals.
Davíð Freyr
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Ég set hann á listann hjá mér, sá hann einmit um daginn upp í HR.
Er þetta ekki annars sama uppskrift og bíllinn hans Ingó ? :-)
Er þetta ekki annars sama uppskrift og bíllinn hans Ingó ? :-)
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 12.des 2010, 15:42
- Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Jú þetta er klón númer 2 hehehe
Davíð Freyr
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
4x4 30 ára saga ,,, findu bila sem spanna þessa 30 ára sögu stilltu þeim upp með þróun i smiði svo áhorfandinn sjái breytingarnar sem hafa orðið.. þegar hann fer um sýningarsvæðið
-
- Innlegg: 37
- Skráður: 01.feb 2010, 11:37
- Fullt nafn: Hörður Aðils Vilhelmsson
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Mæli með þessum, einn sá allra flottasti
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
4x4 30 ára saga ,,, findu bila sem spanna þessa 30 ára sögu stilltu þeim upp með þróun i smiði svo áhorfandinn sjái breytingarnar sem hafa orðið.. þegar hann fer um sýningarsvæðið
Góð hugmynd.
Toyota LC90 41" Irok
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
það er möguleilki á að eg gæti komið með bronco 74 næstum orginal þarf að tala við gamla um það ef það er áhugi er svo með fallegan mmc l 200 38"
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
þessir eru engum líkir!
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 73
- Skráður: 05.okt 2011, 19:05
- Fullt nafn: Gunnar Börn Haraldsson
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Sá Grái . Scoutinn hjá Hemma og Gumma í Keflavík
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Ég var á gangi niðrií bæ í Reykjavík í gærkvöldi eitthvað sem hefur ekki gerst lengi. Það kom mér mikið á óvart hvað það var mikið af útlendingum í bænum. Ég velti óneitanlega fyrir mér hvað allt þetta fólk væri að gera þarna. Svo þegar ég les þennan þráð dettur mér í hug að eitthvað af öllu þessu fólki þætti kannski forvitnilegt að kynnast betur íslensku jeppamenningunni. Það mætti kannski markaðsetja þessi sýningu meðal túristanna. Mér datt í hug að koma hugmyndinni á framfæri ef einhver sæi í henni tækifæri. Augljósi ávinningurinn er auðvitað að selja fleiri miða inná sýninguna. Einnig gætu túrista fyrirtækin selt sína þjónustu þarna. Menn fara líka milli landa til að fara á fótboltaleiki eða tónleika, af hverju ekki bílasýningar ef þær eru góðar?
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Stjóni wrote:Ég var á gangi niðrií bæ í Reykjavík í gærkvöldi eitthvað sem hefur ekki gerst lengi. Það kom mér mikið á óvart hvað það var mikið af útlendingum í bænum. Ég velti óneitanlega fyrir mér hvað allt þetta fólk væri að gera þarna. Svo þegar ég les þennan þráð dettur mér í hug að eitthvað af öllu þessu fólki þætti kannski forvitnilegt að kynnast betur íslensku jeppamenningunni. Það mætti kannski markaðsetja þessi sýningu meðal túristanna. Mér datt í hug að koma hugmyndinni á framfæri ef einhver sæi í henni tækifæri. Augljósi ávinningurinn er auðvitað að selja fleiri miða inná sýninguna. Einnig gætu túrista fyrirtækin selt sína þjónustu þarna. Menn fara líka milli landa til að fara á fótboltaleiki eða tónleika, af hverju ekki bílasýningar ef þær eru góðar?
Mjög góð hugmynd!
Gott tækifæri fyrir ferðaþjónustur til þess að kynna þjónustu sína
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 202
- Skráður: 13.sep 2011, 10:32
- Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
- Bíltegund: súzúkí
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Sævar segist ætla vera tilbúinn með súkkuna sina þá , mönnum ættu nu ekki að leiðast það að skoða þá meistara smíði, eða bara gamli foxinn hanns guðna bara allavega einhverja sùkku :) hahah
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Þetta er allt verðugir sýningarbílar og allir komnir á lista, ég vil frekar fá valkvíða en að þurfa leita af uppfyllingar jeppum.
Ég vil helst vera með 150 frambærilega jeppa á skrá hjá mér því ég veit af fenginni reynslu að þó menn séu með jeppa sem eiga heima á svona sýningu þá er það ekki öruggt að þeir vilji sýna þá ;-)
Ef þið vitið um einhverja jeppa sem hafa verið í notkun á fjöllum síðustu 30 ár þá er það frábært en ég sjálfur man nú ekki eftir mörgum jeppum sem eru ennþá í notkun frá því fyrir 30 árum síðan, en þeir eru samt nokkrir og sumir komnir á blað hjá mér en aðrir voru á síðustu sýningu svo þeir koma ekki til greina núna.;-)
Annars er það sýningarnefndin sem sér um allt skipulagið og þemað á sýningunni og en ég er ennþá bara einn sem sé um bílavalið, alla vega til að byrja með.
Þessar túristhugmyndir eru búnar að vera á teikniborðinu síðan það var ákveðið að halda þessa sýningu, en það er flott að sjá að það er fleiri sem hafa hugsað þetta út og um að gera að koma með fleiri svona hugmyndir.
Nóg í bili.
Ég vil helst vera með 150 frambærilega jeppa á skrá hjá mér því ég veit af fenginni reynslu að þó menn séu með jeppa sem eiga heima á svona sýningu þá er það ekki öruggt að þeir vilji sýna þá ;-)
Ef þið vitið um einhverja jeppa sem hafa verið í notkun á fjöllum síðustu 30 ár þá er það frábært en ég sjálfur man nú ekki eftir mörgum jeppum sem eru ennþá í notkun frá því fyrir 30 árum síðan, en þeir eru samt nokkrir og sumir komnir á blað hjá mér en aðrir voru á síðustu sýningu svo þeir koma ekki til greina núna.;-)
Annars er það sýningarnefndin sem sér um allt skipulagið og þemað á sýningunni og en ég er ennþá bara einn sem sé um bílavalið, alla vega til að byrja með.
Þessar túristhugmyndir eru búnar að vera á teikniborðinu síðan það var ákveðið að halda þessa sýningu, en það er flott að sjá að það er fleiri sem hafa hugsað þetta út og um að gera að koma með fleiri svona hugmyndir.
Nóg í bili.
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Þennan langar mig að sjá á sýningunni, líklega langflottasta súkka landsins (eigandi Þórir Kristmundsson)
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Þessi var nú með fyrstu bílum á listann :-)
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com
-
- Innlegg: 45
- Skráður: 09.feb 2013, 14:54
- Fullt nafn: Karl Heimir Einarsson
- Bíltegund: Toyota Landcrucier
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Sælir,Ég er með Suzuki Grand Vitara V6 á 38 tommu dekkjum.Með öllum búnaði. ef þið viljið.
Kv:Kalli Mynd hérna.
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =3&theater
Kv:Kalli Mynd hérna.
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =3&theater
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Kominn á listan Karl ;-)
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Svo veit ég um willis sem var á fjöllum allavega fyrir 20 árum en ekkert síðan. Gæti gert smá pressu á eigandan að klára hann fyrir þessa sýningu :)
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Veit nú svosem ekki hvort ég má vera að benda á þessa bíla en here goes.
Prinsinn bíllinn hans Unnars á króknum er svakalega snyrtilegur krúser
Hiluxinn hans Jóa í Holti með einhverju v8 kvikindi í húddinu.
Prinsinn bíllinn hans Unnars á króknum er svakalega snyrtilegur krúser
Hiluxinn hans Jóa í Holti með einhverju v8 kvikindi í húddinu.
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Það leynast víða flottir jeppar
Jeep CJ2 1946 44"
-
- Innlegg: 47
- Skráður: 08.des 2011, 16:17
- Fullt nafn: Þorkell Pétursson
- Bíltegund: wrangler 44
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
þessi getur komið ef menn vilja..
8991501 Þorkell petursson
8991501 Þorkell petursson
Wrangler 44
x-827
x-827
-
- Innlegg: 643
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Mæli með þessum
Eigandi Kristján Arnór Grétarsson
Eigandi Kristján Arnór Grétarsson
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 277
- Skráður: 17.jan 2012, 12:40
- Fullt nafn: Björgvin Björgvinsson
- Bíltegund: LC 80
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Land Cruiser 80 1991
-
- Innlegg: 95
- Skráður: 18.sep 2010, 00:19
- Fullt nafn: Arnar Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Þessi er sko ekki bóntík, en mjög verklegur í alla staði....3,4DieselTurbo, 44", LoGír, Læsingar, Úrhleypibúnaður og Laaaanga fjöðrun(hægt að lyfta rúma 90cm undir hjól án þess að hin 3 lyftist)
Eigandi: Þengill Jónsson
38" Nissan Patrol 89' (seldur)
32" Lada Sport 94' (seldur)
35" Nissan Terrrano 98' (seldur)
38" Nissan Patrol 91' (seldur)
36" Toyota Hilux 98'' (seldur)
31" Jeep Wrangler 87'' (seldur)
42" Toyota 4runner 91'
32" Lada Sport 94' (seldur)
35" Nissan Terrrano 98' (seldur)
38" Nissan Patrol 91' (seldur)
36" Toyota Hilux 98'' (seldur)
31" Jeep Wrangler 87'' (seldur)
42" Toyota 4runner 91'
-
- Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
[/quote]
ef menn hafa áhuga á þessum þá gæti hann komið (ekki bón tík ) Kv Kristinn sími 8937616
ef menn hafa áhuga á þessum þá gæti hann komið (ekki bón tík ) Kv Kristinn sími 8937616
Síðast breytt af Kristinn þann 14.maí 2013, 19:21, breytt 1 sinni samtals.
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Hér er fullt af gömlum flottum græjum, er ekki hægt að hafa uppá einhverjum þeirra ?
viewtopic.php?f=2&t=9028
Bara svona hugmynd í bankann :-)
Kv. Ragnar
viewtopic.php?f=2&t=9028
Bara svona hugmynd í bankann :-)
Kv. Ragnar
-
- Innlegg: 4
- Skráður: 22.nóv 2010, 19:35
- Fullt nafn: sigurdur grétar magnùsson
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
vildu thenan ? er laus ég get líka hjálpad á sýninguni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur