Ég sá í gær dökkbláan Range Rover úr svolítilli fjarlægð, sennilega í kringum 95 árgerð.
Breyttur á 44" dekkjum, veit einhver eitthvað um þennan bíl? hann var helvíti flottur og soundaði vel.
Svona.
http://www.google.is/imgres?sa=X&hl=is& ... x=82&ty=83
Range Rover????
-
- Innlegg: 30
- Skráður: 22.mar 2013, 09:29
- Fullt nafn: Þorsteinn Þorsteinsson
- Bíltegund: Range Rover
Re: Range Rover????
Mig minnir að hann sé nær 2000 árgerð, þetta boddý er allavega frá 95 til 02 (árgerðir). Gætir prófað að leita á islandrover.is, man þó ekki eftir neinum ósköpum um hann þar.
Það sem ég held að ég viti um hann er:
standard Bensín V8, 4.6 held ég frekar en 4.0
standard sjálfskipting
standard millikassi með lóló mixi frá ljónsstöðum
4.7 hlutföll og læsingar frá Kam
10cm boddýlift og önnur eins síkkun á fjöðrun og viðeigandi færslur á hásingum fram og aftur.
kv.
ÞÞ
Það sem ég held að ég viti um hann er:
standard Bensín V8, 4.6 held ég frekar en 4.0
standard sjálfskipting
standard millikassi með lóló mixi frá ljónsstöðum
4.7 hlutföll og læsingar frá Kam
10cm boddýlift og önnur eins síkkun á fjöðrun og viðeigandi færslur á hásingum fram og aftur.
kv.
ÞÞ
Re: Range Rover????
[youtube]oGETJ-HtNKs[/youtube]
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn
-
- Innlegg: 30
- Skráður: 22.mar 2013, 09:29
- Fullt nafn: Þorsteinn Þorsteinsson
- Bíltegund: Range Rover
Re: Range Rover????
Þegar ég verð stór ætla ég að eiga svona (þ.e.a.s. þann enska)...
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Range Rover????
Rangur wrote:Mig minnir að hann sé nær 2000 árgerð, þetta boddý er allavega frá 95 til 02 (árgerðir). Gætir prófað að leita á islandrover.is, man þó ekki eftir neinum ósköpum um hann þar.
Það sem ég held að ég viti um hann er:
standard Bensín V8, 4.6 held ég frekar en 4.0
standard sjálfskipting
standard millikassi með lóló mixi frá ljónsstöðum
4.7 hlutföll og læsingar frá Kam
10cm boddýlift og önnur eins síkkun á fjöðrun og viðeigandi færslur á hásingum fram og aftur.
kv.
ÞÞ
Veistu hvaða hlutföll eru orginal í þessum bíl?
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 10.mar 2012, 11:05
- Fullt nafn: Guðmann Jónasson
- Bíltegund: Musso
Re: Range Rover????
Þetta er virkilega flottur bíll, labbaði í kringum hann fyrir einhverju
síðan og fékk algjöra RR bakteríu :)
kv.Guðmann
síðan og fékk algjöra RR bakteríu :)
kv.Guðmann
Re: Range Rover????
Varðandi original hlutföll, þá eru þau 3,54:1
Þetta eru ekki sömu drif og í hinum roverunum, en mjög líkt þó. Mig langar samt svo að sjá ljósmyndir af 44" bílnum :)
Þetta eru ekki sömu drif og í hinum roverunum, en mjög líkt þó. Mig langar samt svo að sjá ljósmyndir af 44" bílnum :)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur