Veit einhver hvar þessi er niðurkominn?


Höfundur þráðar
stebblingur
Innlegg: 15
Skráður: 08.jún 2012, 21:09
Fullt nafn: Stefán Freyr Halldórsson

Veit einhver hvar þessi er niðurkominn?

Postfrá stebblingur » 18.apr 2013, 18:33

Veit ekki einhver hvar þessi er staðsettur eða hvort hann er kominn út?

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4452026



User avatar

icewolf
Innlegg: 88
Skráður: 13.apr 2011, 20:23
Fullt nafn: mikael ekardson
Bíltegund: Jeep, Ford
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Veit einhver hvar þessi er niðurkominn?

Postfrá icewolf » 18.apr 2013, 22:16

Uppfletting í ökutækjaskrá
Skráningarnúmer, fastanúmer eða verksmiðjunúmer ökutækis: R17089
Skráningarnúmer: II816
Fastanúmer: II816
Verksmiðjunúmer: JDAG100S000603267
Tegund: DAIHATSU
Undirtegund: CHARADE
Litur: Ljósbrúnn
Fyrst skráður: 24.04.1987
Staða: Afskráð
Næsta aðalskoðun: 01.06.2002
C02 losun (gr/km):
Eiginþyngd (kg): 780

hvað ?????????????
38" xj árg 87
Ford f 150 árg 04

User avatar

Skúri
Innlegg: 64
Skráður: 12.mar 2010, 19:39
Fullt nafn: Kristján Karl Kolbeinsson

Re: Veit einhver hvar þessi er niðurkominn?

Postfrá Skúri » 18.apr 2013, 22:19

Þennan hef ég aldrei séð áður, en gaman af þessu :-)
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Veit einhver hvar þessi er niðurkominn?

Postfrá Stebbi » 18.apr 2013, 22:24

icewolf wrote:Uppfletting í ökutækjaskrá
Skráningarnúmer, fastanúmer eða verksmiðjunúmer ökutækis: R17089
Skráningarnúmer: II816
Fastanúmer: II816
Verksmiðjunúmer: JDAG100S000603267
Tegund: DAIHATSU
Undirtegund: CHARADE
Litur: Ljósbrúnn
Fyrst skráður: 24.04.1987
Staða: Afskráð
Næsta aðalskoðun: 01.06.2002
C02 losun (gr/km):
Eiginþyngd (kg): 780

hvað ?????????????


Þetta númer R17089 er sjálfsagt búið að vera á fullt af bílum síðan 1966 og við númerabreytinguna 1989 þá hefur það verið á þessum Daihatsu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


juddi
Innlegg: 1243
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Veit einhver hvar þessi er niðurkominn?

Postfrá juddi » 19.apr 2013, 15:22

Minnir óneitanlega á kokteilinn
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Magnus BS
Innlegg: 171
Skráður: 01.feb 2010, 08:41
Fullt nafn: Magnús B Sveinsson

Re: Veit einhver hvar þessi er niðurkominn?

Postfrá Magnus BS » 19.apr 2013, 17:11

Þessi var orðin hálf ónýtur, leifarnar af honum voru notaðar í torfærubíl sem keppt var á í götubílaflokki árið 1992, endaði sína daga þar og var hent, hét lengi vel Lukktröllið.


Höfundur þráðar
stebblingur
Innlegg: 15
Skráður: 08.jún 2012, 21:09
Fullt nafn: Stefán Freyr Halldórsson

Re: Veit einhver hvar þessi er niðurkominn?

Postfrá stebblingur » 19.apr 2013, 18:50

juddi wrote:Minnir óneitanlega á kokteilinn


þetta er einmitt kokteillinn


thor_man
Innlegg: 278
Skráður: 29.aug 2010, 19:48
Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Veit einhver hvar þessi er niðurkominn?

Postfrá thor_man » 19.apr 2013, 20:16

Flottur og ótrúlega stílhreinn kokkteill hér á ferð, þó eiga afturljósin engan veginn heima við þetta minimalíska hús. Innanmyndin er svolítill LandRover út af renniglugganum á hliðarrúðunni og stokkurinn minnir mest á Rover...


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur