Bensíndælur fyrir aukatanka.

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Bensíndælur fyrir aukatanka.

Postfrá theodor » 18.apr 2013, 10:39

Hvaða dælur eru menn að nota fyrir aukatanka. Er með einhverjar druslur sem hafa ekki undan eyðslu á vélinni. Þar af leiðandi vonlausar dælur en ekki mikil eyðsla á vél. Vita menn um einhverjar afkastamiklar dælur sem þola að tæmast?


Kveðja, Theodor



User avatar

Atttto
Innlegg: 122
Skráður: 18.mar 2012, 23:38
Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
Bíltegund: Grand cherokee
Staðsetning: Reyđarfjörđur

Re: Bensíndælur fyrir aukatanka.

Postfrá Atttto » 18.apr 2013, 11:17

talaðu við þá í reka niðri á granda þar er helling úrval af flottum dælum

Ég var að kaupa dælu sem heitir Marco UP 2 dælir 10l/min og kostaði undir 20 Þús
síðan er bara að skoða vefsíðuna hjá þeim.


Þeir gleymast oft þegar er verið að versla fyrir jeppana en þeir sérhæfa sig í sjávarútvegi
og oftast eru þeir ódýrastir í smur og loftsíum enda með umboðið fyrir helstu síu framleiðendna

Reki.is

Kv Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl

Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur