Veit einhver hvað þarf að gera til að koma 15" felgum undir LC 120 2003 módel?
Er kannski nóg að vera með mikið útvíðar felgur?
Ég er að hugsa um að fá mér svona bíl á 35" og vildi helst geta komið undir hann 15" felgum.
Kv Snorri.
15" felgur undir LC 120
Re: 15" felgur undir LC 120
Enginn sem hefur prófað að setja 15" felgur undir svona bíl?
MMC Pajero ´01 3,2 DID
Toyota Yaris ´99 1,0 Sparibaukur
Toyota Yaris ´99 1,0 Sparibaukur
-
- Innlegg: 48
- Skráður: 01.feb 2010, 06:19
- Fullt nafn: Sigurður Már Ólafsson
- Bíltegund: Lexus IS 250
Re: 15" felgur undir LC 120
Það þarf að renna af diskunum 12 mm og sverfa eitthvað af dælunum að framan, sleppur til að aftan.
Re: 15" felgur undir LC 120
fá nýja diska, dælur og klossa.
Diska frá ArticTrucks, Uppgerðar dælur úr 80 Cruiser og klossa úr 100 cruiser er minnir mig uppskriftin.
Miklu frekar að hafa þetta bara á 17",er ekki þetta 15" dæmi að deyja út.
Kv, Kristján
Sem heldur að 17" sé málið
Diska frá ArticTrucks, Uppgerðar dælur úr 80 Cruiser og klossa úr 100 cruiser er minnir mig uppskriftin.
Miklu frekar að hafa þetta bara á 17",er ekki þetta 15" dæmi að deyja út.
Kv, Kristján
Sem heldur að 17" sé málið
-
- Innlegg: 48
- Skráður: 01.feb 2010, 06:19
- Fullt nafn: Sigurður Már Ólafsson
- Bíltegund: Lexus IS 250
Re: 15" felgur undir LC 120
Ef þú vilt borga u.þ.b 70.000 isk fyrir 2 diska hjá AT þá verði þér að góðu.
Jeppasmiðjan á diska fyrir Lc 120 á mjög góðu verði, láta síðan renna þá t.d hjá Skerpu.
Af vef AT " Bremsudiskur Toyota LC120/Tacoma sérsmíði. Verð: 34960\ ISK"
Jeppasmiðjan á diska fyrir Lc 120 á mjög góðu verði, láta síðan renna þá t.d hjá Skerpu.
Af vef AT " Bremsudiskur Toyota LC120/Tacoma sérsmíði. Verð: 34960\ ISK"
Re: 15" felgur undir LC 120
danfox wrote:Ef þú vilt borga u.þ.b 70.000 isk fyrir 2 diska hjá AT þá verði þér að góðu.
Jeppasmiðjan á diska fyrir Lc 120 á mjög góðu verði, láta síðan renna þá t.d hjá Skerpu.
Af vef AT " Bremsudiskur Toyota LC120/Tacoma sérsmíði. Verð: 34960\ ISK"
iss,piss það er dýrt að vera flottastur, þýðir ekkert að væla og skæla það.
Kv, Kristján
Re: 15" felgur undir LC 120
Það er bara ekki nóg að kaupa einhverja diska, þú verður alltaf að skipta um dælur líka. Menn rugla greinilega oft 90 cruser við 120. Í 90 bílnum voru diskarnir renndir niður og dælurnar hjámiðju færðar. Þetta er bara ekki í boði á 120 bílnum.Skilst að það séu tvær leiðir í þessu, kaupa diska frá AT og dælur úr 80 cruser yngri en 94 árg. Svo er líka hægt að kaupa diska og dælur úr gömlu Tacomunni ( upp að 2005). Hef reyndar bara heyrt þetta með Tacomu dæmið. Er ekki örugglega diska parið hjá At á þennann 37þús kall eða hvað það nú var?
Gangi þér vel.
Kv Bjarki
Gangi þér vel.
Kv Bjarki
Kv
Bjarki
Bjarki
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur