Kvöldið Spjallverjar,
Ég er á fullu að leita mér af patta til kaups en á voðalega erfitt með að taka ákvörðun hvað ég á að gera.Ég er ekki að leita eftir nýlegum patta heldur bíl sem er komin með reynslu.
Ég er að spá hvað er það sem ég á helst að ath með þegar ég er að skoða "gamla" patta til sölu.
Er búinn að sjá nokkra hérna á spjallinu sem ég myndi hafa áhuga á, en þar sem ég er með 11þumalputta :) þá er ég ekki alveg viss hvað ég á að passa mig á.Eða hvað ég á að láta ath hvort sé í lagi.Er búinn að lesa mig töluvert um hérna á spjallinu en samt er ég ekki nógu öruggur með hvað ég á að gera.Ég er ekki að leita eftir mikið breyttum Patrol mest má þetta vera 35" :).
Mér hefur verið sagt að ath með þessi mál,
Grindina,spíssa,samsláttarpúða,heddið,turbínuna,gírkassa,tímareimina.Ég geri mér alveg grein fyrir því að bílar eru misjafnir og þeir eru margir.En það sem ég hef lesið og séð hérna þá eru þið margir hverjir snillingar á ýmsum sviðum. Þannig að ég óska eftir smá aðstoð frá ykkur ef þið getið hjálpað mér!.
Já kannski að ég komi því á framfæri þá er ég ekki heldur að leita eftir dýrrari bíl en 400-600
mbk
Björgvin aka nýliði í stóra heimi jeppamanna
Vantar ráð vegna Patrol kaupa
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: Vantar ráð vegna Patrol kaupa
eg myndi skoða boddy mjog vel þa serstaklega hjolaskalar að aftan sílsa og þakrennur og aftasta part af grind
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
Re: Vantar ráð vegna Patrol kaupa
Nr. 1.2. og 3 er að fara með bíla í söluskoðun hjá t.d. Frumherja. Kostar minnir mig ca. 7þús kr...
getur skipt sköpum í bílaviðskiptum...
getur skipt sköpum í bílaviðskiptum...
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn
Re: Vantar ráð vegna Patrol kaupa
Ég myndi segja, athugaðu að hann sé sem minnst ryðgaður, sérstaklega grindin að aftan og verðið stemmi við það sem verið er að kaupa, fáðu einhvern með þér sem þekkir inn á þessar tíkur. Fyrir 600 áttu að geta fengið ágætis gamlan patta.
Nissan Patrol Y60 TD2.8
Re: Vantar ráð vegna Patrol kaupa
Kvöldið. Léttskoðun hjá umboðinu er líka sniðug. Ég fór með minn áður enn keypti hann og það hefur ekkert komið upp óvænt eftir að ég lagaði það þeir strákarnir sáu að.
Gangi þér annars leitin vel og vertu "pikkí", það borgar sig.
kv. Hjalti
Gangi þér annars leitin vel og vertu "pikkí", það borgar sig.
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Vantar ráð vegna Patrol kaupa
Skoða grind vel. Alveg frá afturhásingu og aftur úr. Hjólskálar, sílsa, og botninn.. Fyrir 400-600 þús áttu að fá mjög góðan bíl.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur