Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 66
- Skráður: 26.okt 2011, 14:54
- Fullt nafn: Arnar Kristinn Stefánsson
- Bíltegund: Ford
Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
Í páskafríinu skrapp ég út til bróður míns sem var að klára master og var að flytja heim. Við rúntuðum með innbúið hans á 94 Bronco sem var keyrður til tunglsins og tilbaka (180þ. mílur minnir mig) til Flórída og sóttum restina þar og svo var því skutlað í gám í Norfolk.
Mjög skemmtilegt myndband fyrir þá sem nenna að horfa!
https://vimeo.com/63413545
Njótið vel.
Mjög skemmtilegt myndband fyrir þá sem nenna að horfa!
https://vimeo.com/63413545
Njótið vel.
1999 Nissan Patrol 2,8 38"
1983 Ford Econoline 351W 35"
1983 Ford Econoline 351W 35"
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
Þetta er alveg magnað myndband
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
Ameríku roadtrip er eitthvað sem allir þurfa að prufa.
Flott video Arnar , Hvað er bróðir þinn að gera úti ?
Flott video Arnar , Hvað er bróðir þinn að gera úti ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 66
- Skráður: 26.okt 2011, 14:54
- Fullt nafn: Arnar Kristinn Stefánsson
- Bíltegund: Ford
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
fannar79 wrote:Þetta er alveg magnað myndband
Takk kærlega
-Hjalti- wrote:Ameríku roadtrip er eitthvað sem allir þurfa að prufa.
Flott video Arnar , Hvað er bróðir þinn að gera úti ?
Algjörlega, þetta var ótrúleg upplifun. Hann var að klára master í viðskiptafræði í Cal State East Bay en er nú loksins fluttur heim.
1999 Nissan Patrol 2,8 38"
1983 Ford Econoline 351W 35"
1983 Ford Econoline 351W 35"
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
flott og öðruvisi innlegg i spjallið
40feta gámur frá usa til Islands búslóð + bill kemur þetta vel út i dag
eg fekk tilboð i flutning á bat 28fet það var 17,000usd sem þarf að vera á opnu fleti en gámur kostar minna
40feta gámur frá usa til Islands búslóð + bill kemur þetta vel út i dag
eg fekk tilboð i flutning á bat 28fet það var 17,000usd sem þarf að vera á opnu fleti en gámur kostar minna
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
Flott videó. En hvað keyrðuð þið marga km í heildina?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
Geggjað =) er sjalfur med hugmynd i maganum að fara ut og kaupa bronco og henda í gám =)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 66
- Skráður: 26.okt 2011, 14:54
- Fullt nafn: Arnar Kristinn Stefánsson
- Bíltegund: Ford
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
jeepson wrote:Flott videó. En hvað keyrðuð þið marga km í heildina?
Takk! Það kemur fram í lok myndbands, þetta voru um 6100 km ;)
1999 Nissan Patrol 2,8 38"
1983 Ford Econoline 351W 35"
1983 Ford Econoline 351W 35"
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
Meinarðu ekki ca. 3.790 mílur? :D
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
Haukur litli wrote:Meinarðu ekki ca. 3.790 mílur? :D
Nákvæmlega, metrakerfið er bara bóla.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
úps svaraði í rangan þráð.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
Flott video :) Takk fyrir þetta innlegg :)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
Flott video hefur verið gaman maður. ;)
Helvíti fín tyggjósenan samt rétt fyrir mínútu 11. ;)
kv. Hjalti
Helvíti fín tyggjósenan samt rétt fyrir mínútu 11. ;)
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
-
- Innlegg: 74
- Skráður: 01.aug 2012, 01:01
- Fullt nafn: TUMl TRAUSTAS0N
- Bíltegund: Ford Explorer
- Staðsetning: Alaska
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
Flott video, hvernig vél var þetta tekið á?
Verð nú samt að játa að mér finnst þið dáldið djarfir á leggja lengdinni.
Það er varla nokkuð vit að keyra í sólarhring án þess að stoppa jafnvel þótt þið skiptist á og takið einhverjar kríur á milli.
Nokkuð viss að rauði fordinn með hjólhýsið sem þið sýnið útaf veginum hefur lennt í þessu. Eftir langan dag á 75 mílna keyrslu á leiðgjarnri flatri braut þarf ekki að loka augunum í margar sekundur til að enda úti í skurði.
Verð nú samt að játa að mér finnst þið dáldið djarfir á leggja lengdinni.
Það er varla nokkuð vit að keyra í sólarhring án þess að stoppa jafnvel þótt þið skiptist á og takið einhverjar kríur á milli.
Nokkuð viss að rauði fordinn með hjólhýsið sem þið sýnið útaf veginum hefur lennt í þessu. Eftir langan dag á 75 mílna keyrslu á leiðgjarnri flatri braut þarf ekki að loka augunum í margar sekundur til að enda úti í skurði.
2013 Toyota Highlander Hybrid
2006 Ford Explorer Hákur Seldur
2008 Toyota Prius Sparibaukur
1995 Isuzu Rodeo Seldur
2006 Ford Explorer Hákur Seldur
2008 Toyota Prius Sparibaukur
1995 Isuzu Rodeo Seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 66
- Skráður: 26.okt 2011, 14:54
- Fullt nafn: Arnar Kristinn Stefánsson
- Bíltegund: Ford
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
Rodeo wrote:Flott video, hvernig vél var þetta tekið á?
Verð nú samt að játa að mér finnst þið dáldið djarfir á leggja lengdinni.
Það er varla nokkuð vit að keyra í sólarhring án þess að stoppa jafnvel þótt þið skiptist á og takið einhverjar kríur á milli.
Nokkuð viss að rauði fordinn með hjólhýsið sem þið sýnið útaf veginum hefur lennt í þessu. Eftir langan dag á 75 mílna keyrslu á leiðgjarnri flatri braut þarf ekki að loka augunum í margar sekundur til að enda úti í skurði.
Þetta er allt tekið á GoPro Hero 3: svarta
En ég er hjartanlega sammála þér í því, þannig var bara mál með vexti að við lögðum af stað á seinnipart laugardags og ætluðum að taka okkur makinda tíma í þetta en svo komu páskarnir uppá og það var lokað í Norfolk á föstudeginum.
Þá áttum við líka eftir að fara til Florida og tæma þar og ná að moka inn í gáminn á fimmtudeginum.. þannig það var bara gjörusvovel að gefa í!.
1999 Nissan Patrol 2,8 38"
1983 Ford Econoline 351W 35"
1983 Ford Econoline 351W 35"
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
Mjög skemmtilegt, væri til í að sjá fleiri svona myndbönd.
Í hvaða forritum ertu að vinna þetta?
Kv.
Gísli.
Í hvaða forritum ertu að vinna þetta?
Kv.
Gísli.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 66
- Skráður: 26.okt 2011, 14:54
- Fullt nafn: Arnar Kristinn Stefánsson
- Bíltegund: Ford
Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
gislisveri wrote:Mjög skemmtilegt, væri til í að sjá fleiri svona myndbönd.
Í hvaða forritum ertu að vinna þetta?
Kv.
Gísli.
Takk fyrir það, þetta er allt unnið á Final Cut Pro og það eru svo sannarlega fleiri á leiðinni! Getur kíkt á Vimeo accountinn minn, þar eru fleiri jeppamyndbönd, snjósleða og skíða ;)
Kveðja, Arnar
1999 Nissan Patrol 2,8 38"
1983 Ford Econoline 351W 35"
1983 Ford Econoline 351W 35"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur