Eyðsla á ford 4,9


Höfundur þráðar
hlífar
Innlegg: 121
Skráður: 02.feb 2010, 22:26
Fullt nafn: Hlífar Einarsson

Eyðsla á ford 4,9

Postfrá hlífar » 16.mar 2013, 20:00

Hefur einhver reynslu á bensíneyðslu á 38-44" econoline með 4,9 línu sex EFI mótor?




Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: Eyðsla á ford 4,9

Postfrá Fordinn » 16.mar 2013, 20:24

Sæll ég átti einn á 38" sá var í um 2o litrum innanbæjar og datt eitthvað niður á langkeyrslu. Mér þótti þetta skemmtilegur mótor vann þokkalega og ekkert vesen á honum. Átti annan med 351 síðar og sá var þyrstari og fannst hann detta litið niður uta þjoðvegi.... reyndar var eg ekkert buin ad fara yfir kerti þræði og slíkt á þeim bíl....

Vertu ekkert hræddur við þetta þetta er ekkert meiri eyðsla enn á mörgum öðrum jeppum =)

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Eyðsla á ford 4,9

Postfrá jeepson » 16.mar 2013, 21:12

Hlífar. Ég er nokkuð viss um að 4.9 eyði öllu sem er sett á hann. :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Eyðsla á ford 4,9

Postfrá juddi » 16.mar 2013, 21:22

Beinskiptur með 4 hólfa tor flækjum og tork ás í stórum bronco með ca 12 í langkeyrslu
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


Höfundur þráðar
hlífar
Innlegg: 121
Skráður: 02.feb 2010, 22:26
Fullt nafn: Hlífar Einarsson

Re: Eyðsla á ford 4,9

Postfrá hlífar » 16.mar 2013, 21:27

jeepson wrote:Hlífar. Ég er nokkuð viss um að 4.9 eyði öllu sem er sett á hann. :)


Takk Gísli, ég bjóst við mun minna en það :)


Höfundur þráðar
hlífar
Innlegg: 121
Skráður: 02.feb 2010, 22:26
Fullt nafn: Hlífar Einarsson

Re: Eyðsla á ford 4,9

Postfrá hlífar » 16.mar 2013, 21:28

Fordinn wrote:Sæll ég átti einn á 38" sá var í um 2o litrum innanbæjar og datt eitthvað niður á langkeyrslu. Mér þótti þetta skemmtilegur mótor vann þokkalega og ekkert vesen á honum. Átti annan med 351 síðar og sá var þyrstari og fannst hann detta litið niður uta þjoðvegi.... reyndar var eg ekkert buin ad fara yfir kerti þræði og slíkt á þeim bíl....

Vertu ekkert hræddur við þetta þetta er ekkert meiri eyðsla enn á mörgum öðrum jeppum =)


Takk fyrir það en hvaða módel var þinn?


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: Eyðsla á ford 4,9

Postfrá Fordinn » 16.mar 2013, 22:35

hlífar wrote:
Fordinn wrote:Sæll ég átti einn á 38" sá var í um 2o litrum innanbæjar og datt eitthvað niður á langkeyrslu. Mér þótti þetta skemmtilegur mótor vann þokkalega og ekkert vesen á honum. Átti annan med 351 síðar og sá var þyrstari og fannst hann detta litið niður uta þjoðvegi.... reyndar var eg ekkert buin ad fara yfir kerti þræði og slíkt á þeim bíl....

Vertu ekkert hræddur við þetta þetta er ekkert meiri eyðsla enn á mörgum öðrum jeppum =)


Takk fyrir það en hvaða módel var þinn?


4,9 billinn var minnir mig 88 og v8 billinn 89 árg


Höfundur þráðar
hlífar
Innlegg: 121
Skráður: 02.feb 2010, 22:26
Fullt nafn: Hlífar Einarsson

Re: Eyðsla á ford 4,9

Postfrá hlífar » 17.mar 2013, 12:59

Fordinn wrote:
hlífar wrote:
Fordinn wrote:Sæll ég átti einn á 38" sá var í um 2o litrum innanbæjar og datt eitthvað niður á langkeyrslu. Mér þótti þetta skemmtilegur mótor vann þokkalega og ekkert vesen á honum. Átti annan med 351 síðar og sá var þyrstari og fannst hann detta litið niður uta þjoðvegi.... reyndar var eg ekkert buin ad fara yfir kerti þræði og slíkt á þeim bíl....

Vertu ekkert hræddur við þetta þetta er ekkert meiri eyðsla enn á mörgum öðrum jeppum =)


Takk fyrir það en hvaða módel var þinn?


4,9 billinn var minnir mig 88 og v8 billinn 89 árg


Á hvaða hlutföllum var 4,9 bíllin?


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur