Endurlífga gamla þurra innréttingu?


Höfundur þráðar
Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Endurlífga gamla þurra innréttingu?

Postfrá Big Red » 28.feb 2013, 14:32

Jæja góðan daginn

Hafa menn einhverja reynslu af því að endurlífga gamla innréttingu. Ef svo hvernig?
Erum að taka innréttinguna í litla rauð í gegn og kom í ljós að hann er vínrauður að innan ekki rauðbrúnn ;) Enn allt plast og vínyll er orðið rosalega þurrt. þegar búið er að þrífa yfir verður allt plast einhvernveginn matt(hvítt)... veit ekki hvernig best er að útskýra þetta.

Enn allar tillögur og aðstoð vel þegin


Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Endurlífga gamla þurra innréttingu?

Postfrá villi58 » 28.feb 2013, 14:39

Hjónakornin wrote:Jæja góðan daginn

Hafa menn einhverja reynslu af því að endurlífga gamla innréttingu. Ef svo hvernig?
Erum að taka innréttinguna í litla rauð í gegn og kom í ljós að hann er vínrauður að innan ekki rauðbrúnn ;) Enn allt plast og vínyll er orðið rosalega þurrt. þegar búið er að þrífa yfir verður allt plast einhvernveginn matt(hvítt)... veit ekki hvernig best er að útskýra þetta.

Enn allar tillögur og aðstoð vel þegin

Hefurðu prufað Sonax Vinil ?

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Endurlífga gamla þurra innréttingu?

Postfrá Hfsd037 » 28.feb 2013, 15:03

villi58 wrote:
Hjónakornin wrote:Jæja góðan daginn

Hafa menn einhverja reynslu af því að endurlífga gamla innréttingu. Ef svo hvernig?
Erum að taka innréttinguna í litla rauð í gegn og kom í ljós að hann er vínrauður að innan ekki rauðbrúnn ;) Enn allt plast og vínyll er orðið rosalega þurrt. þegar búið er að þrífa yfir verður allt plast einhvernveginn matt(hvítt)... veit ekki hvernig best er að útskýra þetta.

Enn allar tillögur og aðstoð vel þegin

Hefurðu prufað Sonax Vinil ?


Með gljáa
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Endurlífga gamla þurra innréttingu?

Postfrá lecter » 28.feb 2013, 20:09

,
Síðast breytt af lecter þann 19.mar 2013, 21:09, breytt 2 sinnum samtals.


wstrom
Innlegg: 22
Skráður: 03.okt 2012, 21:02
Fullt nafn: Hafþór Ægisson

Re: Endurlífga gamla þurra innréttingu?

Postfrá wstrom » 28.feb 2013, 20:28

Ég nota tekolíu á svart plast það safnar ekki riki í sig og kemur bara vel út


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Endurlífga gamla þurra innréttingu?

Postfrá Haukur litli » 28.feb 2013, 21:08

Ég mæli líka með hitabyssu. Prufaðu bara á einhverjum hluta innréttingarinnar sem sést lítið.


Höfundur þráðar
Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Endurlífga gamla þurra innréttingu?

Postfrá Big Red » 28.feb 2013, 21:21

Fundum eitthvað vinyl/plast næringarefni og mökuðum því á alla innréttinguna, 2 umferðar. Létum standa í góðan hálftíma eða svo og þrifum þetta svo af bara með þurrum klút. Fórum svo yfir allt aftur með sonax vínylgljáa og innréttingin er eins og ný ;)
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur