Góðan daginn langar að kanna hvort eitthver gæti sagt mér hver er í að skera út rúður í bíla?
 Kv.Haffi
			
									
									Skera út rúður?
- 
				
Polarbear
 
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Skera út rúður?
www.bilaglerid.is held ég að sé örugglega að sníða bílrúður eftir máli, séu þær sléttar á annað borð.
			
									
										
						Re: Skera út rúður?
mæli með bílaglerinnu
			
									
										
						- 
				stjanib
 
- Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Skera út rúður?
Sæll
Prófaðu að tala við Palla í bílrúðumeistaranum á dalvegi.
			
									
										
						Prófaðu að tala við Palla í bílrúðumeistaranum á dalvegi.
- 
				Haukurv8
 
- Innlegg: 60
- Skráður: 13.jún 2011, 12:12
- Fullt nafn: Haukur Eiríksson
- Bíltegund: Landcruiser 73
Re: Skera út rúður?
eg var að búa til tvær rúður i bilinn minn i siðustu viku ekkert mál fyrir okkur:) ,, ispan.is
			
									
										
						Re: Skera út rúður?
klárlega Bílaglerði þeir eru mjög góðir og þeir eru líka miklir jeppamenn :D
			
									
										
						Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur
