Er með Jeep Grand Cherokee Overland 2006 með 5.7 V8 Hemi og hann er ekinn núna í dag 87 þúsund km, nýlega komin undir mínar hendur.
Samkvæmt þjónustubók hefur aldrei verið skipt um kerti og velti því fyrir mér hvort það sé ekki kominn tími á þau, geri ráð fyrir að það séu orginal kerti í honum en hef ekki athugað það ennþá, ef það eru orginal þá ætti að vera búið að skipta um í 60.000 þúsund km en annars hef ég ekki hugmynd. Og er ekki best að nota það besta og hvað er bestu kertin í svona vél og hvernig skiptir það máli að nota t.d. platinum kerti eða orginal fyrir utan kílómetra-tímann á þeim.
Nýlega er búið að skipta um loftsíu, smurður og tekin í gegn en tölvan sýnir eyðslu frá 30 til 33 lítrum á hundrað innanbæjar á sléttu. Að vísu er um stuttar vegalengdir að ræða en þetta er tankur (70 - 80 lítrar) á c.a. 10 dögum, veit ekki hvort það sé eðlilegt eða ekki en sumir segja mér að þetta sé of mikil eyðsla miðað við þennan bíl. Utanbæjar er hann næstum réttur eða 13.5 til 14 lítrar miðað við 90 til 100 km hraða (sparakstur). Ath.. ég veit vel að svona bílar eyða en vill hafa bílinn alltaf í toppstandi og velti þessu fyrir mér.
Hvað segja fróðir menn um þessa grein...
Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
Ég er með hemi vél 5,7L og 33" dekk, á langkeyrslu á 90km hraða 13-14L á frekar sléttum köflum.
Innanbæjar er þetta stór spurning um aksturslag og stuttar eða langar vegalengdir, hjá mér er þetta akstur um Stór Hafnarfjarðarsvæðið og þá er eyðslan ca 22L.
Ef þú ert td mest að snatta á stuttum köflum þá er 30L kannski eðlilegt.
Kíktu á kertinn og ef þú þarft að endurnýja þau farðu þá í H Jónsson þeir selja þér kertinn sem þú átt að taka í bílinn.
Innanbæjar er þetta stór spurning um aksturslag og stuttar eða langar vegalengdir, hjá mér er þetta akstur um Stór Hafnarfjarðarsvæðið og þá er eyðslan ca 22L.
Ef þú ert td mest að snatta á stuttum köflum þá er 30L kannski eðlilegt.
Kíktu á kertinn og ef þú þarft að endurnýja þau farðu þá í H Jónsson þeir selja þér kertinn sem þú átt að taka í bílinn.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
ATH með kertin, ég held að það séu 16 stk í þessum bílum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 9
- Skráður: 17.feb 2013, 22:19
- Fullt nafn: Sigurður Steinar Viðarsson
- Bíltegund: Overland 5.7 Hemi
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
Þakka fyrir svörin :)
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
30-33 lítrar er allt of mikið, ekki nema þú sért alltaf með bílinn í botni.
Held að 20-24 sé kannski eðlilegt miðað við svona bíl.
Ég hefði haldið að það væri eitthvað í ólagi hjá þér, er ekkert viðvörunarljós logandi í mælaborði.
Held að 20-24 sé kannski eðlilegt miðað við svona bíl.
Ég hefði haldið að það væri eitthvað í ólagi hjá þér, er ekkert viðvörunarljós logandi í mælaborði.
Nissan Patrol 44"
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
Innanbæjarvegalengdin skiptir öllu í þessu. Var með bílaleigu Polo í síðustu viku og keyrði til og frá vinnu tvisvar á dag í fimm daga (fjórar ferðir, heim í hádeginu). Samtals voru þetta um 50 km og er ég fyllti á bílin þegar ég skilaði honum fóru 7.5 lítrar á hann. Þetta gera 15 lítrar á hundraðið hjá nýjum smábíl með 1.4 vél. Á þessum stutta spotta nær bílinn ekkert að hitna.
Svo ef þessi Hemi er í svona smá-snatti þá eru 30 lítrar ekki mikið.
Svo ef þessi Hemi er í svona smá-snatti þá eru 30 lítrar ekki mikið.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
,
Síðast breytt af lecter þann 19.mar 2013, 21:51, breytt 1 sinni samtals.
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
þetta er svipuð eiðsla og hjá mer þegar eg var með Ramcarger með 383 BB magnum langkeyrsla var ca 24l ekið á 80-100milna hraða drif 3:55
og Roadrunner 68árg BB 440 en hann gat verið með 14 litra og upp en eins og ég ók 25l á langkeyrslu ekið á 100-120 milur sem var finn ferðahraði á mölinni (drif 3:23)
Hnnibal vona að þú fattir að þetta eru 150+ í km hraða en lítur vel út samt. :)
og Roadrunner 68árg BB 440 en hann gat verið með 14 litra og upp en eins og ég ók 25l á langkeyrslu ekið á 100-120 milur sem var finn ferðahraði á mölinni (drif 3:23)
Hnnibal vona að þú fattir að þetta eru 150+ í km hraða en lítur vel út samt. :)
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
biggibest wrote: Hnnibal vona að þú fattir að þetta eru 150+ í km hraða en lítur vel út samt. :)
120 mílur eru 200km hraði, svona eins og færustu rallýökumenn heims eru að keyra á um malarvegi evrópu á sérútbúnum 4x4 bílum. Ekkert mál að toppa það á 2 tonna fleka.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
,
Síðast breytt af lecter þann 19.mar 2013, 21:52, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
,
Síðast breytt af lecter þann 19.mar 2013, 21:53, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
Já ég veit ekki alveg en mér líður bara ágætlega á meðan ég veit að þú Hannibal ert erlendis en ekki að aka á sömu vegum og ég!
Varðandi eyðsluna þá finnst mér þetta óeðlilega hátt. Hvað erum við að tala um stuttar vegalengdir?
Dekkjastærð, er hún original?
Varðandi eyðsluna þá finnst mér þetta óeðlilega hátt. Hvað erum við að tala um stuttar vegalengdir?
Dekkjastærð, er hún original?
-
- Innlegg: 20
- Skráður: 10.aug 2011, 14:50
- Fullt nafn: Kristmundur Magnússon
- Bíltegund: Y60 Patrol 38´
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
Sæll.
Ég var mikið búin að skoða þessa bíla á sínum tíma, og jú þeir eiða. En það fer líka eftir því hvernig honum er viðhaldið. Ég las t.d. að það þurfi að vera 5W 20 olía í þessum bílum og það skiptir miklu máli um hvernig kertir eru notuð og að þrífa throttle-body.
Lestu þetta t.d. http://www.jeepforum.com/forum/f67/gran ... -a-926761/
Einnig ef þú googlar WK 5.7 mpg þá færði alveg helling af mönnum að segja sína reynslusögur.
Ég vona að eitthvað af þessu gagnist þér, endilega láttu vita ef því nærð eiðslunni niður
Gangi þér vel :)
Kv
Kristmundur
Ég var mikið búin að skoða þessa bíla á sínum tíma, og jú þeir eiða. En það fer líka eftir því hvernig honum er viðhaldið. Ég las t.d. að það þurfi að vera 5W 20 olía í þessum bílum og það skiptir miklu máli um hvernig kertir eru notuð og að þrífa throttle-body.
Lestu þetta t.d. http://www.jeepforum.com/forum/f67/gran ... -a-926761/
Einnig ef þú googlar WK 5.7 mpg þá færði alveg helling af mönnum að segja sína reynslusögur.
Ég vona að eitthvað af þessu gagnist þér, endilega láttu vita ef því nærð eiðslunni niður
Gangi þér vel :)
Kv
Kristmundur
2000 módel 2.8tdi Pajero ´33 - Seldur.
1994 Nissan Patrol ´38
1994 Nissan Patrol ´38
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
haha.. þessi þráður var ágætis lesning, fyndið hvað bílar komust hratt í fortíðini, maður er alltaf heyrandi af mönnum á 200+ á gömlum gti corollum, hannibal á 200+ á mölini á 68 road runner,
varðandi eyðslu á HEMI 5.7l þá hef ég verið með þessa mótora í 3 bílum sem ég hef notað dags daglega, charger og tveim römum.
chargerinn hékk alltaf í 20-22 innanbæjar, annar raminn var afturdrifinn með stuttu húsi og stuttum palli, hann var í sömu eyðslu, hinn raminn var 2500 heavy duty og hann var í 24l
það sem ég hef notað WJ grad með þessum mótor hefur mér fundist ekki minni eyðsla en þetta, reyndar hefur mér yfirleitt þótt grand cherokee alltaf eyða hvað mestu m.v aðra bíla með sömu vél, og hef kennt sídrifinu í þeim um, en eldri bílarnir (5.2l-5.9l) sem eru með minni jeppum sem hafa verið í boði eyða því sama og fullvaxinn ram með sama mótor.
eyðslutölvurnar í þessum bílum eru samt ekki mjög góðar. og maður verður að vara sig á því að þær snaruglast ef bíllinn gengur lausagang kjurr, þá reiknast tölvuni til að það þurfi afar marga lítra til að koma bílnum kyrrstæðum 100km og því byrjað eyðslutalan að hækka, ég hef orðið var við það þegar ég keyri regluglega leiðir með mörgum umferðaljósum að þá byrja tölurnar í tölvunni að stighækka og eftir einhverja daga þá er eyðslutölvan kominn í 30+
annars er það alveg satt varðandi hvernig akstur maður stundar, hvernig eyðslan reiknast, fjölskyldubíllinn minn er bmw 318, ég keyri hann aðalega stuttar vegalengdir, yfirleitt kaldann, og hann er að eyða 13-16l s.k mælingu, bíll sem er í rúmum 7l úti á vegum
varðandi eyðslu á HEMI 5.7l þá hef ég verið með þessa mótora í 3 bílum sem ég hef notað dags daglega, charger og tveim römum.
chargerinn hékk alltaf í 20-22 innanbæjar, annar raminn var afturdrifinn með stuttu húsi og stuttum palli, hann var í sömu eyðslu, hinn raminn var 2500 heavy duty og hann var í 24l
það sem ég hef notað WJ grad með þessum mótor hefur mér fundist ekki minni eyðsla en þetta, reyndar hefur mér yfirleitt þótt grand cherokee alltaf eyða hvað mestu m.v aðra bíla með sömu vél, og hef kennt sídrifinu í þeim um, en eldri bílarnir (5.2l-5.9l) sem eru með minni jeppum sem hafa verið í boði eyða því sama og fullvaxinn ram með sama mótor.
eyðslutölvurnar í þessum bílum eru samt ekki mjög góðar. og maður verður að vara sig á því að þær snaruglast ef bíllinn gengur lausagang kjurr, þá reiknast tölvuni til að það þurfi afar marga lítra til að koma bílnum kyrrstæðum 100km og því byrjað eyðslutalan að hækka, ég hef orðið var við það þegar ég keyri regluglega leiðir með mörgum umferðaljósum að þá byrja tölurnar í tölvunni að stighækka og eftir einhverja daga þá er eyðslutölvan kominn í 30+
annars er það alveg satt varðandi hvernig akstur maður stundar, hvernig eyðslan reiknast, fjölskyldubíllinn minn er bmw 318, ég keyri hann aðalega stuttar vegalengdir, yfirleitt kaldann, og hann er að eyða 13-16l s.k mælingu, bíll sem er í rúmum 7l úti á vegum
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
,
Síðast breytt af lecter þann 19.mar 2013, 21:55, breytt 1 sinni samtals.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
Hannibal Sigurvinsson.
Viltu ekki bara vinsamlegast geyma þessar frægðarsögur þínar fyrir ævisögu þína?
Hér (í þessum þærði) eru menn að ræða um töluvert annað en þínar hetjudáðir.
Viltu ekki bara vinsamlegast geyma þessar frægðarsögur þínar fyrir ævisögu þína?
Hér (í þessum þærði) eru menn að ræða um töluvert annað en þínar hetjudáðir.
http://www.jeppafelgur.is/
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur