Of hraður gangur


Höfundur þráðar
Zhalli
Innlegg: 1
Skráður: 11.feb 2013, 12:09
Fullt nafn: Hallgrímur I Jónsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Of hraður gangur

Postfrá Zhalli » 11.feb 2013, 12:20

Sælir.
Mig langaði að forvitnast um hvað gæti verið að en Patrolinn tók upp á því að ganga of hratt. Hann var búinn að vera fínn allan daginn og aldrei klikkað en þegar hann var settur í gang seinni partinn þá rauk hann upp eins og hitarinn hafi verið settur á. Þetta er 2003 árgerð af bíl.



User avatar

DABBI SIG
Innlegg: 306
Skráður: 01.feb 2010, 00:02
Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
Staðsetning: Garðabær
Hafa samband:

Re: Of hraður gangur

Postfrá DABBI SIG » 11.feb 2013, 14:12

Ég ætla henda fram augljósa svarinu. Er ekki í þessum bílum svona "idle up" takki... semsagt til að auka hægaganginn. Er hann ekki hreinlega bara fastur inni eða hefur fests í þeirri stillingu.
-Defender 110 44"-


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur