Eins og fyrirsögnin segir.
Hefur einhver gert þetta? Og þá með hvaða árangri?
Maður gerði þetta hérna í denn þegar maður var með sportbílaveikina sem að maður er blessunarlega vaxin uppúr.
Þá var maður kannski að taka C.a. 1,5 kg af og fann talsverðan mun á bílnum í viðbragði en að sama skapi þurfti maður stundum að hækka hægaganginn á móti.
En nú er êg með gamlan díselmótor í höndunum og hef ekki séð að einhver sé að gera þetta með dísel.. Allavega ekki á googlinu.
Hvað segi þið?
Að renna swinghjól í jeppa
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 123
- Skráður: 11.feb 2010, 22:13
- Fullt nafn: Hjalti Melsted
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Að renna swinghjól í jeppa
sæll .. menn hafa rent svinghjól ef það er slitið , eða skemt planið,,,
en að taka verulega af þvi og minka massan sem gefur tork og kælir kúplinguna og diesel nei
ég held ekki
en að taka verulega af þvi og minka massan sem gefur tork og kælir kúplinguna og diesel nei
ég held ekki
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 02.feb 2010, 17:24
- Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
- Bíltegund: Cherokee ZJ
Re: Að renna swinghjól í jeppa
Þú vilt ekki hafa mjög létt svinghjól í jeppa, þú vilt hafa massann í svinghjólinu til að hjálpa þér í torfærum.
Annað gildir með sportbíl þar sem snerpan skiptir mestu máli.
Annað gildir með sportbíl þar sem snerpan skiptir mestu máli.
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur