spurning með styrismaskinu í patrol

User avatar

Höfundur þráðar
GFOTH
Innlegg: 1025
Skráður: 18.apr 2010, 20:42
Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
Bíltegund: NISSAN PATROL

spurning með styrismaskinu í patrol

Postfrá GFOTH » 03.feb 2013, 00:22

Það er skrúfa með ró á er hún til að taka slag úr maskinuni eins og er hægt er að gera í terrano?
Ef svo er hvað er hún skrúfuð mikið


Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999

User avatar

Höfundur þráðar
GFOTH
Innlegg: 1025
Skráður: 18.apr 2010, 20:42
Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
Bíltegund: NISSAN PATROL

Re: spurning með styrismaskinu í patrol

Postfrá GFOTH » 03.feb 2013, 12:20

veit þetta einginn af þessum 75 sem eru búnir að skoða þetta
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: spurning með styrismaskinu í patrol

Postfrá villi58 » 03.feb 2013, 15:06

Einhver veit þetta.


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: spurning með styrismaskinu í patrol

Postfrá villi58 » 03.feb 2013, 15:15

Endilega hjálpið manninum


gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: spurning með styrismaskinu í patrol

Postfrá gamli » 03.feb 2013, 15:17

já þetta er til að taka slagið úr ég allavaga geri það hjá mér svoleiðis með þessu en ég prófaði mig bara áfram bara alltaf smá í einu þangað til það var farið slagið það var ekki mjög mikið sem ég skrúfaði
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'


pattigamli
Innlegg: 141
Skráður: 19.jún 2011, 11:44
Fullt nafn: Óskar Gunnarsson

Re: spurning með styrismaskinu í patrol

Postfrá pattigamli » 03.feb 2013, 15:36

losa bara róna vel svona sirka tvo snúninga og halda við boltann sem gengur niður í maskínu mynir að það sé sexkantur.Skrúfa svö boltann niður með höndum þángað til að hann stopar og slaka svo sirka 15 gráður og herða róna vel og halda við boltan á meðan. amen hefur alltaf virkað fínt fyrir mig.

User avatar

Höfundur þráðar
GFOTH
Innlegg: 1025
Skráður: 18.apr 2010, 20:42
Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
Bíltegund: NISSAN PATROL

Re: spurning með styrismaskinu í patrol

Postfrá GFOTH » 03.feb 2013, 17:27

Ok takk fyrir þetta
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur