spurning um vitöru
spurning um vitöru
Hversu stórum dekkjum kem ég undir vitöru 99 árg án þess að breyta henni nokkuð kæmi ég 30" 9.50 r15 á orginal felgurnar eða þyrfti ég að fá breiðari felgur?
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: spurning um vitöru
ég var á 25" dekkjum á súkkuni sem ég átti, Grandvitara 99 árgerð og þau rákust aðeins utaní í fullri beiju.
Annas var frábært að keira bílinn :D
Annas var frábært að keira bílinn :D
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: spurning um vitöru
arni87 wrote:ég var á 25" dekkjum á súkkuni sem ég átti, Grandvitara 99 árgerð og þau rákust aðeins utaní í fullri beiju.
Annas var frábært að keira bílinn :D
Ertu viss um að þetta hafi ekki átt að vera 29" frekar en 25" :) Hann Sævar hérna á spjallinu getur svarað þessu. En hinsvegar minnir að einhver hafi verið að spyrjast fyrir um þetta á súkku spjallinu og þá var einmitt talað um að 30" slippi.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: spurning um vitöru
Finnst eins og ég hafi heyrt að 30" slyppi og 31" með smá skurð úr framstuðara en þá bara sem 9.5 á breidd. Eru þeir ekki orginal á 225/70R15 sem er rúmar 27".
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: spurning um vitöru
Stebbi wrote:Finnst eins og ég hafi heyrt að 30" slyppi og 31" með smá skurð úr framstuðara en þá bara sem 9.5 á breidd. Eru þeir ekki orginal á 225/70R15 sem er rúmar 27".
jú mig minnir að þeir séu á því og sidekick 225/70-16
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: spurning um vitöru
ábyggilega tugir ef ekki hundruðir pósta með þessari sömu spurningu á sukka.is
en 30" ætti að sleppa auðveldlega undir, ef ekki þá ætti dúkahnífurinn að duga.
En hann verður aldrei reffilegur að sjá nema á 32+ " :)
en 30" ætti að sleppa auðveldlega undir, ef ekki þá ætti dúkahnífurinn að duga.
En hann verður aldrei reffilegur að sjá nema á 32+ " :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: spurning um vitöru
Átti að vera 30 ekki 25, var að svara e-maili og það hefur ruglast :S
En ég biðst velvirðingar á því :D
En ég biðst velvirðingar á því :D
Re: spurning um vitöru
Takk fyrir þetta strákar þá er það bara að finna einhver dekk á kvikindið
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: spurning um vitöru
ef þetta ekki dugar þá á ég fyrir þig 1" hækkunarklossa fyrir fjöðrun
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur