Sælir!
Er að velta fyrir mér hvort einhver hér veit hvernig er best að þrífa stigbretti bara svona basic ál stigbretti sem maður kaupir hjá stál og stönsum og þessum búðum öllum,
er búinn að prufa helling af efnum en ekkert virðist virka.
Einhver sem hefur töfralausnina á Þessu?
Stigbretti!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 63
- Skráður: 05.feb 2010, 00:10
- Fullt nafn: Reynir viðar salómonsson
Stigbretti!
Toyota hilux 2,4 bensín 38" seldur
Nissan patrol 3.0l 44" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Toyota land cruiser 90 38" seldur
Nissan patrol 3.0l 44" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Toyota land cruiser 90 38" seldur
-
- Innlegg: 123
- Skráður: 11.feb 2010, 22:13
- Fullt nafn: Hjalti Melsted
Re: Stigbretti!
Brillo stálull með sápu. Virkaði allavega hjá mér. Þarft samt alveg heilan pakka af henni. Og þetta er seinleg vinna.
Re: Stigbretti!
svo lengi sem það eru ekki komnar skemmdir útaf tæringu þá er bara um að gera að koma sér vel fyrir með sápu-stálull, volgu vatni og smá bjór
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Stigbretti!
ég var með einhvera svaka álfelgu sýru um daginn í vinnuni, veit því miður ekki frá hvaða framleiðanda hún var frá, en hún var STERK
sprautaði svoleiðis á gamla hiluxin sem ég átti , stigbrettin á honum voru orðin svona brúnleit og ljót, svo fór ég bara með háþrýstidæluna á þau og þau voru eins og ný á eftir
fáránlegur munur maður trúði varla að þetta væru sömu stigbrettin
sprautaði svoleiðis á gamla hiluxin sem ég átti , stigbrettin á honum voru orðin svona brúnleit og ljót, svo fór ég bara með háþrýstidæluna á þau og þau voru eins og ný á eftir
fáránlegur munur maður trúði varla að þetta væru sömu stigbrettin
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Stigbretti!
Þá er nú betra að nota stálullina og meira af bjór.
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Stigbretti!
Betra að hamast á þessu með stálull heldur en að úða álfelgu sýru yfir þetta og sprauta af? :) tók enga stund
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Stigbretti!
tókum íslenskt smíðuð stigbretti úr svona "göngu" áli hjá mér með þessari sömu sýru, sprautuðum á, leyfðum að lyggja í 5 mín og háþrýstiþrifum af, fóru allir riðtaumar og allur andskotinn af og þau voru eins og ný á eftir
1992 MMC Pajero SWB
Re: Stigbretti!
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn
Re: Stigbretti!
Bara sýruvask og smá skrúbb og skola svo.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur