hvernig er best að geyma dekk
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
hvernig er best að geyma dekk
hvernig er best að geyma dekk yfir sumartíman. Er með nýlegan gang af 38" vetrar dekkinn.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: hvernig er best að geyma dekk
Ég geymi mín inní ísská, haha :D Það er auðvitað best að geyma þetta í skúrnum. Ef þarf að geyma þetta úti þá er best að passa að þetta sé ekki á grasi. Og ef svo fer þá getur verið gott að setja eitthvað undir dekkin. Svo er þá einnig fínt að breiða yfir dekkin þannig að það sé minni líkur á þau sólspringi.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: hvernig er best að geyma dekk
jeepson wrote:Ég geymi mín inní ísská, haha :D Það er auðvitað best að geyma þetta í skúrnum. Ef þarf að geyma þetta úti þá er best að passa að þetta sé ekki á grasi. Og ef svo fer þá getur verið gott að setja eitthvað undir dekkin. Svo er þá einnig fínt að breiða yfir dekkin þannig að það sé minni líkur á þau sólspringi.
Takk fyrir þetta. Er ekki með skúr því miður. En er með aðgang af gömlu mínkahúsi sem verður alveg brjálaðislega heitt þar á sumrin, er það ekki ok ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: hvernig er best að geyma dekk
Ég held að hitinn ætti ekkert að hafa svo mikið að segja. Það er aðalega að passa að þetta standi ekki á grasi og sól komist sem minst í þetta. Dekk sem standa á grasi eru fljótari að fúna t.d allavega hef ég það eftir sérfræðingum. Það getur verið gott fyrir þig að setja spýtu kubba undir dekkin til að láta þau standa á inní minkahúsinu. Svo er jafnvel ekkert verra að bera svona dekkja gel á þau eða hvað þetta nú heitir.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: hvernig er best að geyma dekk
Flott takk kærlega. Maður þarf aðeins að hugsa útí þetta. Svona dekk eru ekki gefins í dag.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Re: hvernig er best að geyma dekk
Besta geymslan fyrir gúmmí er þurr, dimm og ísköld.
En minkageymslan er sennilega fínn kostur, þar er allavegana þurrt og dimmt
En minkageymslan er sennilega fínn kostur, þar er allavegana þurrt og dimmt
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: hvernig er best að geyma dekk
Svenni30 wrote:Flott takk kærlega. Maður þarf aðeins að hugsa útí þetta. Svona dekk eru ekki gefins í dag.
Nei dekk eru víst ekki gefins í dag. Plús að menn setja svimilháar upphæðir á notuð jeppa dekk og þau virðast seljast á því verði. enda kosta ný dekk tvöfalt meir en þau gerðu fyrir hrun.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: hvernig er best að geyma dekk
stebbi83 wrote:Besta geymslan fyrir gúmmí er þurr, dimm og ísköld.
Veit ekki hvort hún þarf að vera ísköld en allavega þurr, dimm og köld.
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: hvernig er best að geyma dekk
Já er sólarljósið ekki versti óvinurinn.
Re: hvernig er best að geyma dekk
Á að geyma þau standandi eða liggjandi?
Lífið er of stutt fyrir vont kaffi
-
- Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: hvernig er best að geyma dekk
liggjandi
Re: hvernig er best að geyma dekk
Sæll
Er með flott efni til að bera á dekk ef þú hefur áhuga. Er í síma 848-4612
Henning
Er með flott efni til að bera á dekk ef þú hefur áhuga. Er í síma 848-4612
Henning
Re: hvernig er best að geyma dekk
Minnir að hiti sé verri fyrir gúmmíið en kuldi, eldist verr í hita.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: hvernig er best að geyma dekk
dekk á að geyma á dimmum stað og raka lausum og við litlar hita breitingar
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur