Undarlegur hlutur undir húddinu á Patrol
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 138
- Skráður: 07.sep 2011, 18:44
- Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
- Bíltegund: Toyota LC 90
- Staðsetning: Reykjavík
Undarlegur hlutur undir húddinu á Patrol
Á myndinn sem ég sendi með er rauður kassi utan um svartan hlut í húddinu. Veit einhver hvað þessi hlutur gerir?
Síðast breytt af vidart þann 18.nóv 2012, 01:27, breytt 1 sinni samtals.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Undarlegur undir húddinu á Patrol
held þetta sé vacuum kúturinn.
Re: Undarlegur undir húddinu á Patrol
Þetta mun vera stórt geymslusvæði fyrir undirþrýstingsloft (vacum) fyrir bremsur og driflás meðal annars, = vacumkútur.
kv Gísli
kv Gísli
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 138
- Skráður: 07.sep 2011, 18:44
- Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
- Bíltegund: Toyota LC 90
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Undarlegur hlutur undir húddinu á Patrol
En getiði þá líka svarað afhverju þetta er í sumum Patrolum en ekki öllum?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Undarlegur hlutur undir húddinu á Patrol
mig grunar bara að það sé öðruvísi kútur í sumum patrolum og hugsanlega á öðrum stað í húddinu. stundum eru þessir kútar hringlaga og festir neðarlega við hvalbak farþegamegin (gæti þó verið að rugla saman við toyota) en þessir kútar eru í flestum bílum einhversstaðar í húddinu. þessi er bara óvenjulegur í laginu og á óvenjulegum stað svona miðað við það sem maður á að venjast.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur