Vantar öll ljós í mælaborð á patrol
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Vantar öll ljós í mælaborð á patrol
Sælri drengir nenni ekki að finna upp hjólið og leita því í viskubrunn ykkar. Er að fara að gera við patrol 1994 og það vantar öll ljós í mælaborðið og miðstöðvar dæmið. Er eitthvað öryggi fyrir þetta eða önnur lausn en að rífa þetta kveðja guðni gsm 8925426 mail gudnisv@simnet.is
-
- Innlegg: 141
- Skráður: 19.jún 2011, 11:44
- Fullt nafn: Óskar Gunnarsson
Re: Vantar öll ljós í mælaborð á patrol
er hann þá ekki ljóslaus að aftan líka,allt park farið
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Vantar öll ljós í mælaborð á patrol
bara svona gisk úti loftið gæti þetta nokkuð verið svissbotn?
lenti i að gera við cheroke með mjög svo svipað vandamál
öll ljós í mælaborði miðstöð og ljósin að utan duttu út, getur allavega haft þetta í huga
lenti i að gera við cheroke með mjög svo svipað vandamál
öll ljós í mælaborði miðstöð og ljósin að utan duttu út, getur allavega haft þetta í huga
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vantar öll ljós í mælaborð á patrol
sælir hef ekki skoðað það en það er rugl á afturljósum takk fyrir skoða málinn á morgun kveðja guðni
-
- Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Vantar öll ljós í mælaborð á patrol
Það gæti verið öryggi fyrir mælaborðsljós en það gæti líka verið á örygginu með parkinu eða inniljósinu, þekki það bara ekki nógu vel á Patrol. En mældu bara öll öryggin með spennumæli/próflampa og hafðu fullsvissað á bílinn.
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Vantar öll ljós í mælaborð á patrol
Byrja á raðtengingum og eins tengin fyrir ljósin sjálf. þetta hljómar eins og vesen á tengjum. yngsti bróðir minn á fjósvagen golf og afturljósin lýstu bara sitt á hvað og ég skipti um brettið sem að smellist á afturljósin því að tengin í þeim voru ógeðsleg og ljót og hann átti auka í fínu lagi.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vantar öll ljós í mælaborð á patrol
Takk strákar ætli ég verði ekki að troða ofurfeitum og spengilegum skrokkunum undir helvítis mælaborðið og fara að leita að biluðu öryggi. Hversvegna eru þessi öryggi alltaf þar sem maður getur ekki unnið við þau. Loksins þegar maður er búinn að troða sér með skóhorni undir mælaborðið þá vantar ljós eða rasskinnarnar eru komnar fyrir augun.
Re: Vantar öll ljós í mælaborð á patrol
Sæll Guðni, athugaðu útvarpið (veit að það hljómar heimskulega), bílinn hjá mér var þannig að öll mælaborðsljós og afturljós duttu út á honum, ég fann þá á spjalli ástrala að ef annað en orginal útvarpið er tengt í orginal jörð fyrir útvarp þá detti þetta út. Ég hef svosem ekki farið í að laga þetta hjá mér en þá þarftu kannski ekki skóhornið.
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Vantar öll ljós í mælaborð á patrol
sukkaturbo wrote:Takk strákar ætli ég verði ekki að troða ofurfeitum og spengilegum skrokkunum undir helvítis mælaborðið og fara að leita að biluðu öryggi. Hversvegna eru þessi öryggi alltaf þar sem maður getur ekki unnið við þau. Loksins þegar maður er búinn að troða sér með skóhorni undir mælaborðið þá vantar ljós eða rasskinnarnar eru komnar fyrir augun.
Hahaha :)
Hvað var verið að gera þegar ljósin duttu út?
það getur skipt höfuð máli að vita það upp á það að fá svör
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vantar öll ljós í mælaborð á patrol
Heyrðu hvað var verið að gera einmitt. Félagi minn hafði sett í Pattan annað 'ÚTVARPSTÆKI og bað mig um að reyna að gera við ljósin. Er byrjaður og er þetta víradrasl allt í sundur gengið og fúið og lítið um jörð og einn ljósabotn ónýtur í stuðaranum eða sá sem er fyrir bremus og stöðuljósin en þetta er að koma.Leist annars svo vel á bílinn og ekki skemmdi það að ég hef átt hann áður að ég keypti hann og á núna Patrol 1994 á 33" með lélega heddpakkningu hann týnir sirka 1 liter af vatni á mánuði og er búinn að vera þannig í tvö ár. Vinnur vel og eyðir litlu og mjög lítið ryð.Takk fyrir ráðinn félagar kveðja guðni á sigló
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Vantar öll ljós í mælaborð á patrol
Láttu mig vita ef að hann verður til sölu Guðni
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Vantar öll ljós í mælaborð á patrol
Ef þetta bilaði í útvarpsísettningunni þá er næsta víst að hann hefur tengt stöðuljosavírinn í útvarpslúminu í jörð á útvarpinu og svo hefur hann tengt loftnetið eins og hann á að gera og þar með er komin hringrás frá stöðuljósum í jörð og öryggið fyrir stöðuljósin springur.
Kveðja Óli
Kveðja Óli
Sent úr Siemens brauðrist
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vantar öll ljós í mælaborð á patrol
Sælir það eru nú einhver stöðuljós vinstramegin en vantar á hægri hliðina
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Vantar öll ljós í mælaborð á patrol
Ég tengdi eitt sinn DVD spilara í Y61 Patrol og við það þá hurfu öll ljósin í mælaborðinu, mig minnir að það hafi verið útaf því mælaborðsljós vír hafði óvart verið tengdur við plúsinn eða sístraumasnúruna (gula vírinn) með spilaranum.
Ég reif spilarann aftur úr og leiðrétti vírana, lét minnir mig mælaborðsljósvírinn tengjast með plúsinn á spilaranum og þá virkaði allt. Ég man þetta samt ekki vel, en það var allavega eitthvað sem þurfti að gerast með vírinn, kannski hafa hann ótengdan.
Maður sér oft svona vírarugling í bílum sem eru með dimmer til þess að lækka mælaborðsljósin, því í sumum bílum þá lækkar dimmerinn ljósið í orginal útvarpstækinu með, ég mundi athuga þetta.
En ef að öll parkljós eru dauð þá mundi ég skoða öryggin, í mínum eru parkljósaöryggin í húddinu vonandi hjá þér líka hehe
meira að segja tvö öryggi, 1 stk á hverja hlið
En í mínum þá tengjast mælaborðsljósin afturljósunum en ekki park perunum að framan.
Ég reif spilarann aftur úr og leiðrétti vírana, lét minnir mig mælaborðsljósvírinn tengjast með plúsinn á spilaranum og þá virkaði allt. Ég man þetta samt ekki vel, en það var allavega eitthvað sem þurfti að gerast með vírinn, kannski hafa hann ótengdan.
Maður sér oft svona vírarugling í bílum sem eru með dimmer til þess að lækka mælaborðsljósin, því í sumum bílum þá lækkar dimmerinn ljósið í orginal útvarpstækinu með, ég mundi athuga þetta.
En ef að öll parkljós eru dauð þá mundi ég skoða öryggin, í mínum eru parkljósaöryggin í húddinu vonandi hjá þér líka hehe
meira að segja tvö öryggi, 1 stk á hverja hlið
En í mínum þá tengjast mælaborðsljósin afturljósunum en ekki park perunum að framan.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur