Ég var í Bílabúð Benna í dag að spyrja um 38" dekk fyrir 15-16" felgur. Þeir segja ekkert til í landinu og eru búnir að tékka allstaðar. Ekki til í heiminum. 14-15" breiðar felgur fyrir sömu dekk eru víst líka ófáanlegar. Ég var að spyrja um þetta fyrir útlendan vin minn og þegar ég sagði honum frá þessu átti hann erfitt með að trúa þessu og ég líka. Ég er bara í 33-35" deildinni vissi ekki að algjör þurrð væri í 38" deildinni.
Er þetta virkilega svona??
38" dekk ófánleg?
Re: 38" dekk ófánleg?
Fyrir nokkru síðan var ég uppí benna og þá átti hann von á sendingu med td 38" TOYO Dekkjum... spurning hvort hun se komin og farin eða aldrei komið..... þetta er djöfullegt ástand held að ríkið ætti að minnka álögur af dekkjum áður enn hálf þjóðin verður farin að keyra á vírunum eintómum med tilheyrandi slysahættu. Þett mun verða eitt stærsta öryggismál breyttra jeppa á næstu misserum.
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: 38" dekk ófánleg?
Pit stop átti ground hawk á 15" felgur snemma í vor þegar ég var að ath verðin á þessu drasli.
Re: 38" dekk ófánleg?
Hef enga trú á öðru en að það séu til 38" AT dekk uppí Artictrucks
-
- Innlegg: 62
- Skráður: 15.mar 2010, 23:02
- Fullt nafn: Jón Halldór pétursson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 38" dekk ófánleg?
Þá er bara að rúlla í gegnum söludálkin hér fyrir neðan.
Jeep Wrangler TJ "37
Ford F-250 6.0 "37
Ford F-250 6.0 "37
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 18.feb 2010, 15:34
- Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota 4Runner
Re: 38" dekk ófánleg?
ég er allavega nýlegag búinn að kaupa mér At dekk beint frá umboði
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur