Harðkorna og harðskelja dekk
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 141
- Skráður: 19.jún 2011, 11:44
- Fullt nafn: Óskar Gunnarsson
Harðkorna og harðskelja dekk
Harðkorna og harðskelja dekk hver er munurinn hvort er betra eða er þetta sama tóbakið
Re: Harðkorna og harðskelja dekk
góð spurning
-
- Innlegg: 67
- Skráður: 13.feb 2010, 17:33
- Fullt nafn: Haraldur Arnarson
- Bíltegund: LR Defender 38”
Re: Harðkorna og harðskelja dekk
Held að munurinn felist aðalega í íblöndunarefnunum sem eru notuð í dekkin. þ.e. annarsvegar harðskeljar sem eru brot úr muldum valhnetum eins og t.d. er í toyo dekkjunum. Og hins vegar einhverjum öðrum harðkornum sem ég veit ekki alveg hver eru :)
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Harðkorna og harðskelja dekk
pattigamli wrote:Harðkorna og harðskelja dekk hver er munurinn hvort er betra eða er þetta sama tóbakið
Harðkorna er oftast sólað rusl sem eingin á að kaupa,Harðskelja er frá Toyo og er með minir mig valhnetukjarna blandað í gúmmíð og eru alveg snildar dekk
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 141
- Skráður: 19.jún 2011, 11:44
- Fullt nafn: Óskar Gunnarsson
Re: Harðkorna og harðskelja dekk
þakka upplisingarnar félagar.Hafði ekki hugmund um muninn á þessu hjálpar til við val
-
- Innlegg: 56
- Skráður: 05.apr 2010, 10:27
- Fullt nafn: Sigurður Sveinn Jónsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Harðkorna og harðskelja dekk
Sem sagt lífrænt ræktuð dekk :-)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur