Fóðra hurðalamir á Patrol


Höfundur þráðar
nonnitv
Innlegg: 18
Skráður: 02.jún 2010, 19:24
Fullt nafn: Jón Sveinlaugsson
Bíltegund: cruser
Staðsetning: Kópavogur

Fóðra hurðalamir á Patrol

Postfrá nonnitv » 15.okt 2012, 21:41

Sælir snillingar
Ætla að fóðra upp lamir á pattanum hjá mér, árg 99.
Hvar get ég fengið fóðringar í þessar lamir (er ekki til í umboði) ?
Eða er kannski einhver önnur betri lausn til ?



User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Fóðra hurðalamir á Patrol

Postfrá Freyr » 15.okt 2012, 22:05

Lamirnar á afturhlerunum á mínum patrol voru ónýtar, ég boraði bara gamla pinnann burt og setti svo bolta í gatið, 8 eða 10 mm, man ekki hvort og það virkaði bara mjög vel

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Fóðra hurðalamir á Patrol

Postfrá jeepson » 15.okt 2012, 22:32

spurning Nonni að þú fáir þér bara öxul stál í þetta. og látir renna það niður. bara hugmynd.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Fóðra hurðalamir á Patrol

Postfrá juddi » 15.okt 2012, 22:54

Átt að geta fengið kitt fyrir amerískar lamir í N1 þolinmóður og fóringar ég hef gert við margar einnota japanskar lamir með slíkum settum
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


Höfundur þráðar
nonnitv
Innlegg: 18
Skráður: 02.jún 2010, 19:24
Fullt nafn: Jón Sveinlaugsson
Bíltegund: cruser
Staðsetning: Kópavogur

Re: Fóðra hurðalamir á Patrol

Postfrá nonnitv » 16.okt 2012, 21:21

fékk orginal hluti hjá góðum manni í Mosfellsbæ
og þakka ykkur fyrir aðstoðina


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur