Flögt í snúningsmæli

User avatar

Höfundur þráðar
frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Flögt í snúningsmæli

Postfrá frikki » 30.sep 2012, 21:57

Snúningsmælirinn hjá mér byrjaði allt í einu að flögta.
Hvar getur þetta leigið
Bílinn er sjálfskiptur (patrol 95).

Mælirinn hoppar upp og niður en er stundum í lægi.


kkv


Frikki


Patrol 4.2 44"


logimar
Innlegg: 37
Skráður: 01.feb 2010, 00:38
Fullt nafn: Logi Már Einarsson

Re: Flögt í snúningsmæli

Postfrá logimar » 30.sep 2012, 22:03

Hvaðan er signalið tekið inn á hann? Ef það er tekið frá alternatornum gætu þetta verið fyrstu merki þess að hann sé að gefa sig. L.


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Flögt í snúningsmæli

Postfrá Þorri » 30.sep 2012, 22:19

hvaða bílar eru með snúningsmælirinn tengdan á altanatorinn? Ég hef aldrei séð það og er samt búinn að skoða marga?


Eiríkur Örn
Innlegg: 35
Skráður: 06.feb 2010, 18:07
Fullt nafn: Eiríkur Örn Jóhannesson

Re: Flögt í snúningsmæli

Postfrá Eiríkur Örn » 30.sep 2012, 22:29

er þetta ekki sama vandamál og þá lausn á því líka?

viewtopic.php?f=2&t=12953&view=unread#unread

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Flögt í snúningsmæli

Postfrá -Hjalti- » 30.sep 2012, 22:32

Eiríkur Örn wrote:er þetta ekki sama vandamál og þá lausn á því líka?

viewtopic.php?f=2&t=12953&view=unread#unread


Annar bíllinn er bensín en hinn diesel svo líklega ekki.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Eiríkur Örn
Innlegg: 35
Skráður: 06.feb 2010, 18:07
Fullt nafn: Eiríkur Örn Jóhannesson

Re: Flögt í snúningsmæli

Postfrá Eiríkur Örn » 30.sep 2012, 22:34

lennti í sama vandamáli með 2.8 patrol, það byrjaði eins og frikki lýsir en endaði eins og er lýst með dísel bílinn, en það var reyndar 2,8


spámaður
Innlegg: 291
Skráður: 19.des 2010, 09:51
Fullt nafn: hlynur þór birgisson

Re: Flögt í snúningsmæli

Postfrá spámaður » 30.sep 2012, 23:38

á við sama vandamál að stríða í toyotu hilux..ég athugaði tengingar við olíuverk en ekkert skánaði...svo prófaði ég rússneska kafbáta bilanaleit og prófaði að berja í mælaborðið eitt skiftið þegar hann datt út...og þá lagaðist hann een svo bara aftur sama vandamál í næstu holu.
þetta er í mælaborðinu hjá mér allavega.
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"


tampon
Innlegg: 77
Skráður: 25.júl 2010, 03:09
Fullt nafn: Kjartan Benjaminsson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: RVK

Re: Flögt í snúningsmæli

Postfrá tampon » 30.sep 2012, 23:41

logimar wrote:Hvaðan er signalið tekið inn á hann? Ef það er tekið frá alternatornum gætu þetta verið fyrstu merki þess að hann sé að gefa sig. L.


Lenti í þessu og þá reyndist einmitt rafmagnssnúran á altinatorin vera að fara í sundur. Lagaðist þegar ég skipti um hana.!
Kv. Kjartan

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Flögt í snúningsmæli

Postfrá Freyr » 01.okt 2012, 00:15

Þorri wrote:hvaða bílar eru með snúningsmælirinn tengdan á altanatorinn? Ég hef aldrei séð það og er samt búinn að skoða marga?


átti '95 patrol sem var með þetta svona, 2,8 diesel


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Flögt í snúningsmæli

Postfrá Þorri » 01.okt 2012, 10:53

átti '95 patrol sem var með þetta svona, 2,8 diese

Patrol 2,8 er með sensor á olíuverkinu fyrir snúningshraðamælinn.

User avatar

Hansi
Innlegg: 300
Skráður: 01.feb 2010, 20:28
Fullt nafn: Hans Ragnar Þór
Bíltegund: Toyota LC 80

Re: Flögt í snúningsmæli

Postfrá Hansi » 01.okt 2012, 11:14

frikki wrote:Snúningsmælirinn hjá mér byrjaði allt í einu að flögta.
Hvar getur þetta leigið
Bílinn er sjálfskiptur (patrol 95).

Mælirinn hoppar upp og niður en er stundum í lægi.


kkv


Frikki


Frikki komon... honum svelgist bara stundum á, það er svona þegar maður þambar ;)


dors
Innlegg: 190
Skráður: 01.feb 2010, 22:32
Fullt nafn: Halldór Bogi Sigurððson

Re: Flögt í snúningsmæli

Postfrá dors » 01.okt 2012, 12:36

sælir
er þetta bara ekki jarðsambandsleysi
kv dóri

User avatar

Höfundur þráðar
frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Re: Flögt í snúningsmæli

Postfrá frikki » 01.okt 2012, 14:36

Kiddi vill meina að þetta sé skinnjarinn framan á velinni bakvið viftuspaðann fyrir ofan vatnsdæluna.

Ef svo er á einhver þennan skinnjara Kiddi vill meina að þetta sé eins í díselnum.

kkv
Frikki
Patrol 4.2 44"

User avatar

Höfundur þráðar
frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Re: Flögt í snúningsmæli

Postfrá frikki » 01.okt 2012, 14:38

Hansi wrote:
frikki wrote:Snúningsmælirinn hjá mér byrjaði allt í einu að flögta.
Hvar getur þetta leigið
Bílinn er sjálfskiptur (patrol 95).

Mælirinn hoppar upp og niður en er stundum í lægi.


kkv


Frikki


Frikki komon... honum svelgist bara stundum á, það er svona þegar maður þambar ;)

Já já heheheheheheh :))
Patrol 4.2 44"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur