Vantar smá hjálp frá ykkur sem vitið flest allt
Er með Musso á 31x10,50R15LT. Get ég notað sömu felgur fyrir t.d. dekk sem eru:
255-70-R18
255-65-17
255-70-15
285 75 16
Og fyrir hvað standa þessar tölur?
Felgur og dekk stærðir.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 14
- Skráður: 22.sep 2012, 20:08
- Fullt nafn: Þyri Sölva
- Bíltegund: Terracan
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Felgur og dekk stærðir.
Já þú getur allavega notað 255-70-15 á felgurnar. Þar sem að þú ert með 15" flegur. Og væntalega 7 eða 8" breiðar. tölurnar stada auðvitað fyrir stærðirnar á dekkjunum. fyrsta tala. td 255 stendur fyrir breiddina á dekkinu í mm. 70 stendur fyrir 70% af breiddini. hæðin á dekkinu frá felgu er semsagt 70% af breiddinni 15 stendur fyrir að dekkið sé gert fyrir 15" háa felgu. :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur