nýr 4runner hækkaður

User avatar

Höfundur þráðar
elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

nýr 4runner hækkaður

Postfrá elfar94 » 20.sep 2012, 15:30

rakst á mynd á netinu af nýjum 4runner hækkuðum, hvað finnst mönnum um þettta?
Image


'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: nýr 4runner hækkaður

Postfrá gaz69m » 21.sep 2012, 10:03

þetta er skelfilega ljótt en svo er spurning hvort þetta virkar eða ekki maður keyrir ekki á útlitinu einu saman
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Höfundur þráðar
elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: nýr 4runner hækkaður

Postfrá elfar94 » 21.sep 2012, 10:08

tja, ef þetta hefði verið gert að íslenskum hætti þá myndi þetta örugglega virka eitthvað, en svona..er ekki viss.
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


kári þorleifss
Innlegg: 82
Skráður: 05.apr 2011, 14:12
Fullt nafn: Kári Þorleifsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Austurrísku ölpunum

Re: nýr 4runner hækkaður

Postfrá kári þorleifss » 21.sep 2012, 15:55

Þetta er nú töluvert smekklegra en LC150 til dæmis. Þetta er bara svo kjánalegt vegna þess að það vantar alveg stærri dekk undir drusluna, ég væri til í að sjá svona bíl breyttan að íslenskum sið
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: nýr 4runner hækkaður

Postfrá HaffiTopp » 21.sep 2012, 18:40

Þetta er ekki 4Runner, heldur Toyota Fortuner. Ekki get ég verið sammála að þetta sé fallegra en LC150 og ekki skánar þessi við þessa asnalegu hækkun og ljóta ljóta framstuðara. Maður gæti trúað að miðað við íslenskann breytingar"sið" væru svona gróf stærri dekk látin passa undir með minni og settlegri hækkun og kannski smá köntum.
http://en.wikipedia.org/wiki/Toyota_Fortuner


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur