Aukatankar í patrol


Höfundur þráðar
freyr44
Innlegg: 111
Skráður: 09.mar 2010, 17:10
Fullt nafn: Hilmar Freyr Gunnarsson

Aukatankar í patrol

Postfrá freyr44 » 05.júl 2010, 22:01

Sælir
Er að velta fyrir mér að setja aukatank í patrolinn minn sem er 92 árgerð og 38" breyttur fyrir veturinn. Það sem mig langar að vita er eru menn með 1 eða 2 tanka og hvað eru þeir stórir? Var einnig að pæla hvort menn séu að nota orginal tankana sem aukatanka eða eru menn að láta sérsmíða undir þá?

Kv.Hilmar




gudbjarni
Innlegg: 2
Skráður: 29.mar 2010, 08:42
Fullt nafn: Guðbjarni Guðmundsson

Re: Aukatankar í patrol

Postfrá gudbjarni » 07.júl 2010, 09:33

Sæll

Ég á til 60 L aukatank sem ég lét smíða undir gamla Patrolinn minn. Smellur beint inn í grindina í plássið farþegameginn á þessu boddy-i sem þú ert með. Ætlaði að færa hann yfir í nýja bílinn en hann passar ekki þannig að hann er til sölu ef þú vilt.

Guðbjarni s:8589966


Höfundur þráðar
freyr44
Innlegg: 111
Skráður: 09.mar 2010, 17:10
Fullt nafn: Hilmar Freyr Gunnarsson

Re: Aukatankar í patrol

Postfrá freyr44 » 07.júl 2010, 20:26

Sæll.
Er möguleiki að fá að kikja á hann og hvað viltu fá fyrir hann?

Kv.Hilmar


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur