Hvernig veiðibíl / vinnubíl á èg að fá mèr??
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 13
- Skráður: 30.aug 2011, 17:03
- Fullt nafn: Sigurður marcus guðmundsson
Hvernig veiðibíl / vinnubíl á èg að fá mèr??
Sælir . Hvernig veiðibíl / vinnubíl á èg að fá mèr?? Langar í jeppa eða pallbíl dísel 31"-33" heitur fyrir Defender,Hilux ,D-max?,L200? eða fá sèr musso fyrir slikk hvað seigja sèrfræðingarnir? Hvað bíll bilar lítið og eyðir litlu?
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Hvernig veiðibíl / vinnubíl á èg að fá mèr??
Hilux, diesel bilar lítið, diesel eyðir litlu.. skilar manni alltaf heim :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Hvernig veiðibíl / vinnubíl á èg að fá mèr??
Ekki hælúx ef þú vinnur á föstum verðum!
Re: Hvernig veiðibíl / vinnubíl á èg að fá mèr??
Leður sæti og 33" , restin er auka atriði , ef gaurinn kemst frá A til B og þú að hugsa um veiði
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur