Dekkjaval
Re: Dekkjaval
svpajero wrote:Hvaða tegund af dekkjum á maður að versla? Er að leita að heilsárs undir pajero 33" 15" felgur.
ég gef TOYO hjá Bílabúð Benna mitt atkvæði
SE
Re: Dekkjaval
Mitt atkvæði fer til BFGoodrich M/T - gróf dekk en gott að keyra á þeim. BFG A/T dekkin ef þú ferð aldrei útaf malbikinu, þau eru aðeins hljóðlátari.
Re: Dekkjaval
Ég er með Toyo undir mínum 33" Pajero, er ekki svikinn af þeim dekkjum án þess að ég tengist bílabúð benna neitt.
Fínustu dekk
Fínustu dekk
35" Trooper ´00
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Dekkjaval
BFgoodrich AT hiklaust, stein halda kjafti, gripa ótrúlega í hálku og endast nánast bílinn.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Dekkjaval
Ég var með gróf 35" Toyo undir 1500 Ram. Endinginn var svakaleg og það heyrðist ekki í þeim, Svo eru þau extra þykk og sterk og litlar líkur á að þú rífir þau. En á móti kemur að þau eru þung og belgjast ekki eins mikið við úrhleypingu. Ég vil allavega ekki sjá annað en Toyo á mínum bílum ;)
Toyota LC90 41" Irok
Re: Dekkjaval
Já það er nú svo þá er bara ath verðið á þessu. Takk fyrir þetta.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur