Dekkjaval


Höfundur þráðar
svpajero
Innlegg: 6
Skráður: 27.jún 2010, 11:16
Fullt nafn: Svavar Halldórsson

Dekkjaval

Postfrá svpajero » 27.jún 2010, 14:54

Hvaða tegund af dekkjum á maður að versla? Er að leita að heilsárs undir pajero 33" 15" felgur.



User avatar

SIE
Innlegg: 36
Skráður: 06.apr 2010, 10:54
Fullt nafn: Sigurbjörn Einarsson

Re: Dekkjaval

Postfrá SIE » 28.jún 2010, 00:31

svpajero wrote:Hvaða tegund af dekkjum á maður að versla? Er að leita að heilsárs undir pajero 33" 15" felgur.


ég gef TOYO hjá Bílabúð Benna mitt atkvæði
SE

User avatar

MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: Dekkjaval

Postfrá MattiH » 28.jún 2010, 08:07

Toyo ekki spurning, Hvort sem þú ert að leita af M/T eða A/T .
Toyota LC90 41" Irok


gudnithor
Innlegg: 45
Skráður: 01.feb 2010, 12:07
Fullt nafn: Guðni Þór Björgvinsson

Re: Dekkjaval

Postfrá gudnithor » 28.jún 2010, 09:39

Mitt atkvæði fer til BFGoodrich M/T - gróf dekk en gott að keyra á þeim. BFG A/T dekkin ef þú ferð aldrei útaf malbikinu, þau eru aðeins hljóðlátari.


afc
Innlegg: 100
Skráður: 20.jún 2010, 11:47
Fullt nafn: Bjarni Pálmason
Bíltegund: Grand Cherokee

Re: Dekkjaval

Postfrá afc » 28.jún 2010, 11:49

Ég er með Toyo undir mínum 33" Pajero, er ekki svikinn af þeim dekkjum án þess að ég tengist bílabúð benna neitt.

Fínustu dekk
35" Trooper ´00

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Dekkjaval

Postfrá Stebbi » 28.jún 2010, 17:13

BFgoodrich AT hiklaust, stein halda kjafti, gripa ótrúlega í hálku og endast nánast bílinn.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: Dekkjaval

Postfrá MattiH » 28.jún 2010, 17:25

Ég var með gróf 35" Toyo undir 1500 Ram. Endinginn var svakaleg og það heyrðist ekki í þeim, Svo eru þau extra þykk og sterk og litlar líkur á að þú rífir þau. En á móti kemur að þau eru þung og belgjast ekki eins mikið við úrhleypingu. Ég vil allavega ekki sjá annað en Toyo á mínum bílum ;)
Toyota LC90 41" Irok


Höfundur þráðar
svpajero
Innlegg: 6
Skráður: 27.jún 2010, 11:16
Fullt nafn: Svavar Halldórsson

Re: Dekkjaval

Postfrá svpajero » 28.jún 2010, 21:50

Já það er nú svo þá er bara ath verðið á þessu. Takk fyrir þetta.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur