Heil & sæl,
er með Genie Pro 98 1/2 horsepower screw-drive bílskúrðshurðaopnara sem er farinn að haga sér eins og hálfviti. Hann opna ekki alveg upp (fer s.s. ekki í skynjarann sem á að stöðva hurðina, og fer enn styttra ef ég held ekki takkanum inni). Þegar keyra á hurðina niður er alltaf eins og að það sé fyrirstaða, hún fer nokkra cm en stoppar og aftur upp nokkra. Samt er hún dúnmjúk upp og niður ef ég kúpla henni frá opnaranum og handopna hana.
Kannast einhver við þetta vandamál?
Ætti ég kannski bara að spyrja með hvaða opnurum mælið þið og hvar fást þeir, er þá í ódýru deildinn með venjulegan bílskúrsfleka.
Takk takk.
Bílskúrðshurðaopnari...
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Bílskúrðshurðaopnari...
Ég er með 12 ára gamlan Chamberlain sem að ég held Byko er að selja. Grunar að þeir séu í ódýrari kantinum. Þeir hafa verið að koma vel út, í það minnsta minn.
Re: Bílskúrðshurðaopnari...
Byko er með ódýra keðjudrifna opnara.
https://www.byko.is/verkfaeri-og-festin ... r/vnr/5886
er með svona og hann hefur reynst mér vel, hljóðlátur og fínn
https://www.byko.is/verkfaeri-og-festin ... r/vnr/5886
er með svona og hann hefur reynst mér vel, hljóðlátur og fínn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur