Sælt veri fólkið.
Ég og félagi minn höfum verið að pæla mikið í því hvernin stendur á því að 90 cruiser heldur mikklu betur verði heldur en 100 cruiserinn þetta er mér alveg hulin ráðgáta því okkur finnst 90 cruiser ekki eiga Land cruiser merkið skilið því það er ekkert sérstaklega gotta að ferðast í þessum bílum frekar þraungir og frekar stíf fjöðrun, allavegana ef maður miðar þá við 80 og 100 bílana sem eru mikklu skemmtilegri mikklu míkri og rúmbetri og svo eyða þeir öllu jöfnu minna eldsneiti allavegana dísel míllinn. Auðvitað vilja ekki allir svona stóra bíla eins og þeir eru og verður að sníða bílana eftir kröfum kaupandans en verðið er okkur alveg óskiljanlegt.
Þetta eru svona pælinar hjá okkur og langaði mig að kanna hvaða skoðun menn hafa á þessu hérna :)
Verð pælinar á Land Cruiser 90
Re: Verð pælinar á Land Cruiser 90
Skil ekkI verðið á þessum bílum. Í fyrra er ég var að leita mér að jeppa var verið að setja á þessa bíla vel yfir milljón þó svo að þeir væru keyrðir 250+ og 1998 modelið. Hægt var ad fá pajero í svipuðu ástandi fyrir 60-70% af því verði. Það má alveg ljúga að mer að þetta séu eitthvad betri bílar Og betra umboð en ekki svona mikið. Auk þess er pæjan miklu fallegri :-)
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: Verð pælinar á Land Cruiser 90
það er samt bara þannig að 90 bíllinn er alveg búinn að sanna sig. ég veit um fáa aðra jeppa sem eru að jafnaði jafn heillegir í akstri orðnir þetta gamlir og eknir 300þús
fólk treystir þessum bílum og vill kaupa þá. og þar af leiðandi fæst þetta verð fyrir þá
fólk treystir þessum bílum og vill kaupa þá. og þar af leiðandi fæst þetta verð fyrir þá
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Verð pælinar á Land Cruiser 90
muggur wrote:Skil ekkI verðið á þessum bílum. Í fyrra er ég var að leita mér að jeppa var verið að setja á þessa bíla vel yfir milljón þó svo að þeir væru keyrðir 250+ og 1998 modelið. Hægt var ad fá pajero í svipuðu ástandi fyrir 60-70% af því verði. Það má alveg ljúga að mer að þetta séu eitthvad betri bílar Og betra umboð en ekki svona mikið. Auk þess er pæjan miklu fallegri :-)
þetta er mjög eðlilegt , pæjan átti bara 50% eftir af grindini miðavið 90 Cruiserinn :D en að öllu ganni slepptu þá er þetta bara spurning um frammboð og eftirspurn , ef fólk er tilbuið að borga svona fyrir 90 cruiser þá selst hann á því verði
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Verð pælinar á Land Cruiser 90
já auðvitað er þetta náttúrulega framboð og eftirspurn sem ræður þessu mikið en hvað sem þessu líður þá finnst mér þetta skrítið ég persónulega mindi frekar kaupa mér 2 bensín 100 bíla eða einn 100 dísel árgerð 98 frekar en einn 90 cruiser árgerð 2001-02 dísel og væri ég að eiða svipuðum pening í þessa bíla, maður fær bara mikklu meira fyrir peninginn eða þetta eru mínar skoðanir
Ps ég er ekkert á móti landcruiser bílum og er búin að eiga tvo 80 crúsera og er himinlifandi með þá og á einn núna keyrðan til tunglsins og til baka og mindi ég ekki skipta á honum og 90 bíl keyrðan 100þús plús eða 120 cruiser.
Ps ég er ekkert á móti landcruiser bílum og er búin að eiga tvo 80 crúsera og er himinlifandi með þá og á einn núna keyrðan til tunglsins og til baka og mindi ég ekki skipta á honum og 90 bíl keyrðan 100þús plús eða 120 cruiser.
Re: Verð pælinar á Land Cruiser 90
Er ekki málið að 90 er minni og meðfærilegri bíll innanbæjar og eyðir væntanlega minna?
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Re: Verð pælinar á Land Cruiser 90
Ausi wrote:Sælt veri fólkið.
Ég og félagi minn höfum verið að pæla mikið í því hvernin stendur á því að 90 cruiser heldur mikklu betur verði heldur en 100 cruiserinn þetta er mér alveg hulin ráðgáta því okkur finnst 90 cruiser ekki eiga Land cruiser merkið skilið því það er ekkert sérstaklega gotta að ferðast í þessum bílum frekar þraungir og frekar stíf fjöðrun, allavegana ef maður miðar þá við 80 og 100 bílana sem eru mikklu skemmtilegri mikklu míkri og rúmbetri og svo eyða þeir öllu jöfnu minna eldsneiti allavegana dísel míllinn. Auðvitað vilja ekki allir svona stóra bíla eins og þeir eru og verður að sníða bílana eftir kröfum kaupandans en verðið er okkur alveg óskiljanlegt.
Þetta eru svona pælinar hjá okkur og langaði mig að kanna hvaða skoðun menn hafa á þessu hérna :)
Ég bara skil ekki hvernig stendur á því að fólk er að kaupa sér nýja franska bíla út úr umboði þegar mun betri japanskar púttur eru til sölu á sama verði..þetta er mér alveg hulin ráðgáta
og ég skil ekki fólk sem fer norðurleiðina á Egillstaði því Suðurleiðin er klárlega mikið betri...
Ég hef reyndar ekki ennþá búið til þráð um afhverju fólk er ekki sammála mér. kanski maður geri það bara núna. svona fyrst fólk er byrjað á því :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Verð pælinar á Land Cruiser 90
Ég bara skil ekki hvernig stendur á því að fólk er að kaupa sér nýja franska bíla út úr umboði þegar mun betri japanskar púttur eru til sölu á sama verði..þetta er mér alveg hulin ráðgáta
og ég skil ekki fólk sem fer norðurleiðina á Egillstaði því Suðurleiðin er klárlega mikið betri...
Ég hef reyndar ekki ennþá búið til þráð um afhverju fólk er ekki sammála mér. kanski maður geri það bara núna. svona fyrst fólk er byrjað á því :)[/quote]
Já gerðu það endilega að stofna þráð um það.
Mér finnst nú líka skrítið þegar menn varða sárir þegar maður velltir upp spurningum sem maður er sjálfur er að pæla í það og það skiptið.
Kv Auðunn :D
og ég skil ekki fólk sem fer norðurleiðina á Egillstaði því Suðurleiðin er klárlega mikið betri...
Ég hef reyndar ekki ennþá búið til þráð um afhverju fólk er ekki sammála mér. kanski maður geri það bara núna. svona fyrst fólk er byrjað á því :)[/quote]
Já gerðu það endilega að stofna þráð um það.
Mér finnst nú líka skrítið þegar menn varða sárir þegar maður velltir upp spurningum sem maður er sjálfur er að pæla í það og það skiptið.
Kv Auðunn :D
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Verð pælinar á Land Cruiser 90
Haha, það að fara suðurleiðina austur á firði , egilstaði einnig, er bara svo fjandi leiðinleg, norðurleiðin er mun skemmtilegri leið
maður keyrir og keyrir og keyrir beint, svo eftir að manni finnst heila mannsævi, þá er maður kominn á Höfn, þá tekur við fjörður eftir fjörður , alltaf finnst maður vera kominn á síðasta fjörðin, kemur fyrir hornið og þá sér maður að maður á annan eftir.. og svo koll af kolli
maður lagði af stað frá egilstöðum norður leiðina, allt í einu bara kominn á mývatn, þá bara klukkutími eftir á akureyri, svo þegar maður var kominn á akureyri þá fannst manni maður nú nánast vera kominn í bæin, svo stutt fannst manni frá akureyri
ætti að þekkja þetta, bjó á reyðarfirði og keyrði OFT á milli Reyðarfjarðar og Reykjavíkur
maður keyrir og keyrir og keyrir beint, svo eftir að manni finnst heila mannsævi, þá er maður kominn á Höfn, þá tekur við fjörður eftir fjörður , alltaf finnst maður vera kominn á síðasta fjörðin, kemur fyrir hornið og þá sér maður að maður á annan eftir.. og svo koll af kolli
maður lagði af stað frá egilstöðum norður leiðina, allt í einu bara kominn á mývatn, þá bara klukkutími eftir á akureyri, svo þegar maður var kominn á akureyri þá fannst manni maður nú nánast vera kominn í bæin, svo stutt fannst manni frá akureyri
ætti að þekkja þetta, bjó á reyðarfirði og keyrði OFT á milli Reyðarfjarðar og Reykjavíkur
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Verð pælinar á Land Cruiser 90
Ausi wrote:
Já gerðu það endilega að stofna þráð um það.
Mér finnst nú líka skrítið þegar menn varða sárir þegar maður velltir upp spurningum sem maður er sjálfur er að pæla í það og það skiptið.
Kv Auðunn :D
Ég er ekki sár , Vertu bara sáttur með þetta fína verð á 100Cruiser. þá eru meiri líkur að þú finnir gott eintak á góðu verði :)
kjartanbj wrote:Haha, það að fara suðurleiðina austur á firði , egilstaði einnig, er bara svo fjandi leiðinleg, norðurleiðin er mun skemmtilegri leið
maður keyrir og keyrir og keyrir beint, svo eftir að manni finnst heila mannsævi, þá er maður kominn á Höfn, þá tekur við fjörður eftir fjörður , alltaf finnst maður vera kominn á síðasta fjörðin, kemur fyrir hornið og þá sér maður að maður á annan eftir.. og svo koll af kolli
maður lagði af stað frá egilstöðum norður leiðina, allt í einu bara kominn á mývatn, þá bara klukkutími eftir á akureyri, svo þegar maður var kominn á akureyri þá fannst manni maður nú nánast vera kominn í bæin, svo stutt fannst manni frá akureyri
ætti að þekkja þetta, bjó á reyðarfirði og keyrði OFT á milli Reyðarfjarðar og Reykjavíkur
Það er ALLT skárra en að þurfa að aka í gegnum Hrútafjörð :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Verð pælinar á Land Cruiser 90
Svopni kemur með eina rétta svarið við þessari spurningu, ástæðan fyrir því að LC90 helst betur í verði er að fólk er tilbúið að borga þetta verð fyrir þá.
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Verð pælinar á Land Cruiser 90
Tala nú ekki um 80 cruiser, einn sem stendur á bílasölu upp í árbæ, komið aðeins ryð í hann, 44" dekkjum, 4.5 BENSÍN , 96módel ekinn heilan helling og það er ásett á hann 3 kúlur
sá bíll er ekkert þannig lagað vel búin eða neitt
svo er annar sama módel minnir mig auglýstur á netinu , pluss áklæði, beinskiptur , dísel bíll , ekkert mikið af aukahlutum svosem þannig lagað, en alveg ágætlega búin samt, og það eru ásettar á hann 4.5 milljónir
veit um annan sem var auglýstur með 3 dekkjagöngum og ég veit ekki hvað og hvað, alveg ágætlega búin bíll og flottur sá fékkst á 3.6 millur með einum dekkjagangi
sá bíll er ekkert þannig lagað vel búin eða neitt
svo er annar sama módel minnir mig auglýstur á netinu , pluss áklæði, beinskiptur , dísel bíll , ekkert mikið af aukahlutum svosem þannig lagað, en alveg ágætlega búin samt, og það eru ásettar á hann 4.5 milljónir
veit um annan sem var auglýstur með 3 dekkjagöngum og ég veit ekki hvað og hvað, alveg ágætlega búin bíll og flottur sá fékkst á 3.6 millur með einum dekkjagangi
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Verð pælinar á Land Cruiser 90
Furðulegt finnst mér að nokkur maður félagi á þessu spjalli keyri firðina ef honum finnst það leiðinlegt,lítill vandi að komast hjá því og spara hellings tíma aukalega;)
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Verð pælinar á Land Cruiser 90
á ég að trúa því að þið séuð að rífast um það hvora malbigguðu leiðina er betra að keyra austur! alvöru ferðanördar keyra bara þvert yfir landið..... enga tjöruslóða takk ;)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur