Postfrá halldorrj » 15.júl 2012, 18:11
í bílnum mínum, (sem er ekki bíllinn á myndinni) þá er þessi sía á vaccum slöngunni sem kemur á membruna á wastegateinu, bíllinn hjá mér missir allt afl á jöfnum snúning, þá er nóg að slá af í 1-2 sekúndur þá er hann eðlilegur aftur, hann gerir þetta reglulega á ferðinni.
það er ný hráolíu sía og loftflæðiskynjari,